Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2014 15:07 Leikkonan Jennifer Lawrence var vinsæl hjá notendum Google í ár. Tæknirisinn Google hefur nú tekið saman tölfræðiupplýsingar úr leitarvélum sínum fyrir árið sem er að líða. Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um forvitni jarðarbúa og má sjá að gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. Leikkonan Jennifer Lawrence var vinsæl hjá notendum Google í ár og Renee Zellweger einnig. Leikarinn Jared Leto var sömuleiðis vinsæll sem og Matthew McConaughey. Fjölmargir leituðu að upplýsingum um leikarann Robin Williams, sem að lést á árinu. Það ætti einnig ekki að koma á óvart að teiknimyndin Frozen hafi verið gífurlega vinsæl á Google. Þegar kemur að spurningum um útlit var spurningin: Hvernig er hægt að losna við bólur? vinsælust. Þar á eftir kom: Hvernig er hægt að losna við húðslit? Þriðja vinsælasta spurning var hins vegar hve oft á að þvo sér? Í hálfleik í undanúrslitaleik Þýskalands og Brasilíu á HM í fótbolta í sumar leitaði gífurlegur fjöldi fólks með orðunum „highest world cup victory“ eða stærsti sigur á HM. Leikmaðurinn sem langflestir flettu upp var James Rodriguz og á eftir honum kom Luis Suárez. Notendur Google sýndu einnig leitinni að malasísku flugvélinni MH370 mikinn áhuga. Allt í allt var leitað með MH370 rúmlega tvö hundruð milljón sinnum. Malaysia airlines var í níunda sæti yfir fjölda leita. iPhone 6 er vinsælasti snjallsíminn á Google. Game of Thrones er vinsælasti sjónvarpsþátturinn og Destiny vinsælasti tölvuleikurinn. Frekari upplýsingar um leitir jarðarbúa á Google má sjá hér á síðu fyrirtækisins. Fréttir ársins 2014 Game of Thrones Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Tæknirisinn Google hefur nú tekið saman tölfræðiupplýsingar úr leitarvélum sínum fyrir árið sem er að líða. Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um forvitni jarðarbúa og má sjá að gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. Leikkonan Jennifer Lawrence var vinsæl hjá notendum Google í ár og Renee Zellweger einnig. Leikarinn Jared Leto var sömuleiðis vinsæll sem og Matthew McConaughey. Fjölmargir leituðu að upplýsingum um leikarann Robin Williams, sem að lést á árinu. Það ætti einnig ekki að koma á óvart að teiknimyndin Frozen hafi verið gífurlega vinsæl á Google. Þegar kemur að spurningum um útlit var spurningin: Hvernig er hægt að losna við bólur? vinsælust. Þar á eftir kom: Hvernig er hægt að losna við húðslit? Þriðja vinsælasta spurning var hins vegar hve oft á að þvo sér? Í hálfleik í undanúrslitaleik Þýskalands og Brasilíu á HM í fótbolta í sumar leitaði gífurlegur fjöldi fólks með orðunum „highest world cup victory“ eða stærsti sigur á HM. Leikmaðurinn sem langflestir flettu upp var James Rodriguz og á eftir honum kom Luis Suárez. Notendur Google sýndu einnig leitinni að malasísku flugvélinni MH370 mikinn áhuga. Allt í allt var leitað með MH370 rúmlega tvö hundruð milljón sinnum. Malaysia airlines var í níunda sæti yfir fjölda leita. iPhone 6 er vinsælasti snjallsíminn á Google. Game of Thrones er vinsælasti sjónvarpsþátturinn og Destiny vinsælasti tölvuleikurinn. Frekari upplýsingar um leitir jarðarbúa á Google má sjá hér á síðu fyrirtækisins.
Fréttir ársins 2014 Game of Thrones Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira