Man. City mætir Barcelona - drátturinn í 16 liða úrslitin Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2014 09:59 Lionel Messi fer framhjá Vincent Kompany í leik liðanna fyrr á þessu ári. vísir/getty Stórleikur 16 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður viðureign Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona, en liðin mættust á sama stigi keppninnar í fyrra og þá höfðu Börsungar betur. Chelsea á einnig fyrir höndum mjög erfitt verkefni, en lærisveinar José Mourinho mæta Zlatan Ibrahimovic og félögum í Paris Saint-Germain. Liðin mættust einnig í fyrra en þá í átta liða úrslitum. Arsenal var heppnara með dráttinn í 16 liða úrslitin en undanfarin ár. Arsene Wenger fer á kunnuglegar slóðir með sitt lið, en Skytturnar mæta franska liðinu Monaco sem Wenger þjálfaði frá 1987-1994. Ítalíumeistarar Juventus mæta Dortmund, Spánarmeistarar Atlético mæta Bayer Leverkusen og Evrópumeistarar Real Madrid mæta Schalke.Drátturinn í beinni: Svakalegir leikir í boði í 16 liða úrslitunum. PSG og Chelsea mætast og Manchester City mætir Barcelona annað árið í röð. Viðureign Juventus og Dortmund ætti að vera áhugaverð líka. Drættinum er lokið. Paris Saint-Germain - Chelsea Manchester City - Barcelona Bayer Leverkusen - Atlético Juventus - Dortmund Schalke - Real Madrid Shakhtar - Bayern München Monaco - Arsenal Basel - Porto11.10 Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, fer yfir reglurnar. Þær eru alltaf eins. Lið sem voru saman í riðli geta ekki mæst og lið frá sama landi geta ekki mæst. Liðin sem höfnuðu í öðru sæti sinna riðla spila heimaleikinn fyrst.11.07 Karl-Heinz Riedle er kynntur til leiks. Hann er sendiherra úrslitaleiks Meistaradeildarinnar 2015 sem fram fer í Berlín í maí. Riedle skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum 1997 þegar Dortmund vann Juventus.11.04 Gianni Infantino, framkvæmdastjóri UEFA, opnar þetta að vanda. Hann er hæstánægður með gæðin í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Verið að keyra í gang myndband með tilþrifum frá liðunum 16 sem eru í pottinum.11.00 Útsendingin er hafin frá Sviss. Menn eiga nú eftir að blaðra aðeins og eflaust veita einhver verðlaun.Liðin sem unnu sinn riðil: Atlético Madrid, Real Madrid, Monaco, Dortmund, Bayern München, Barcelona, Chelsea, Porto.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, Arsenal, Man City, PSG, Schalke, Shakhtar Donetsk. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Stórleikur 16 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður viðureign Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona, en liðin mættust á sama stigi keppninnar í fyrra og þá höfðu Börsungar betur. Chelsea á einnig fyrir höndum mjög erfitt verkefni, en lærisveinar José Mourinho mæta Zlatan Ibrahimovic og félögum í Paris Saint-Germain. Liðin mættust einnig í fyrra en þá í átta liða úrslitum. Arsenal var heppnara með dráttinn í 16 liða úrslitin en undanfarin ár. Arsene Wenger fer á kunnuglegar slóðir með sitt lið, en Skytturnar mæta franska liðinu Monaco sem Wenger þjálfaði frá 1987-1994. Ítalíumeistarar Juventus mæta Dortmund, Spánarmeistarar Atlético mæta Bayer Leverkusen og Evrópumeistarar Real Madrid mæta Schalke.Drátturinn í beinni: Svakalegir leikir í boði í 16 liða úrslitunum. PSG og Chelsea mætast og Manchester City mætir Barcelona annað árið í röð. Viðureign Juventus og Dortmund ætti að vera áhugaverð líka. Drættinum er lokið. Paris Saint-Germain - Chelsea Manchester City - Barcelona Bayer Leverkusen - Atlético Juventus - Dortmund Schalke - Real Madrid Shakhtar - Bayern München Monaco - Arsenal Basel - Porto11.10 Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, fer yfir reglurnar. Þær eru alltaf eins. Lið sem voru saman í riðli geta ekki mæst og lið frá sama landi geta ekki mæst. Liðin sem höfnuðu í öðru sæti sinna riðla spila heimaleikinn fyrst.11.07 Karl-Heinz Riedle er kynntur til leiks. Hann er sendiherra úrslitaleiks Meistaradeildarinnar 2015 sem fram fer í Berlín í maí. Riedle skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum 1997 þegar Dortmund vann Juventus.11.04 Gianni Infantino, framkvæmdastjóri UEFA, opnar þetta að vanda. Hann er hæstánægður með gæðin í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Verið að keyra í gang myndband með tilþrifum frá liðunum 16 sem eru í pottinum.11.00 Útsendingin er hafin frá Sviss. Menn eiga nú eftir að blaðra aðeins og eflaust veita einhver verðlaun.Liðin sem unnu sinn riðil: Atlético Madrid, Real Madrid, Monaco, Dortmund, Bayern München, Barcelona, Chelsea, Porto.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, Arsenal, Man City, PSG, Schalke, Shakhtar Donetsk.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira