Eiginkonan missti sig af spenningi á Twitter 12. desember 2014 22:45 Latos-fjölskyldan. mynd/twitter Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. Það fékk Dallas Latos, eiginkona hafnaboltamannsins Mat Latos, að reyna á dögunum. Á nýjum tímum koma fréttir oft fyrst út á Twitter. Þar eru íþróttafréttamenn og fleiri að greina frá gangi mála áður en hlutir verða staðfestir. Til stóð að senda Latos frá Cincinnati og komu ýmis lið til greina sem næsti áfangastaður leikmannsins. Flutningar voru því framundan hjá fjölskyldunni. Dallas límdi sig við tölvuskjáinn er orðrómarnir fóru á flug og var óhrædd við að deila tilfinningum sínum á Twitter á milli þess sem hún spurði íþróttafréttamenn út í sögurnar. Sjá má hana fara í gegnum allan tilfinningaskalann hér að neðan.WHAT! “@jonmorosi: Sources: #Marlins, #Reds making progress on Mat Latos trade.”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Oh god Mat's phone just rang. Heart attack.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Listen, the last time Mat was traded we found out on SportsCenter. You guys might know before I do.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 JON, ARE YOU SURE?!?! “@JonHeymanCBS: mat latos will be going to the marlins in trade. #reds”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Literally just refreshing my Twitter feed to see if Mat is really REALLY traded. Hahahahahaha— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 You guys… I am not mad about going to Miami. I am not complaining. These things are just surreal. Especially when it all unfolds on Twitter.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Huge thank you to the @Reds organization and fans for being amazing. This was a great chapter in our baseball life. On to the next!— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Erlendar Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. Það fékk Dallas Latos, eiginkona hafnaboltamannsins Mat Latos, að reyna á dögunum. Á nýjum tímum koma fréttir oft fyrst út á Twitter. Þar eru íþróttafréttamenn og fleiri að greina frá gangi mála áður en hlutir verða staðfestir. Til stóð að senda Latos frá Cincinnati og komu ýmis lið til greina sem næsti áfangastaður leikmannsins. Flutningar voru því framundan hjá fjölskyldunni. Dallas límdi sig við tölvuskjáinn er orðrómarnir fóru á flug og var óhrædd við að deila tilfinningum sínum á Twitter á milli þess sem hún spurði íþróttafréttamenn út í sögurnar. Sjá má hana fara í gegnum allan tilfinningaskalann hér að neðan.WHAT! “@jonmorosi: Sources: #Marlins, #Reds making progress on Mat Latos trade.”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Oh god Mat's phone just rang. Heart attack.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Listen, the last time Mat was traded we found out on SportsCenter. You guys might know before I do.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 JON, ARE YOU SURE?!?! “@JonHeymanCBS: mat latos will be going to the marlins in trade. #reds”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Literally just refreshing my Twitter feed to see if Mat is really REALLY traded. Hahahahahaha— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 You guys… I am not mad about going to Miami. I am not complaining. These things are just surreal. Especially when it all unfolds on Twitter.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Huge thank you to the @Reds organization and fans for being amazing. This was a great chapter in our baseball life. On to the next!— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014
Erlendar Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira