Sjúklingurinn á kaffistofunni: Boðið að færa sig en afþakkaði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. desember 2014 13:14 Guðni undirgekkst rannsóknir í dag og vonar að niðurstaðna sér að vænta fljótlega. "Mér nefnilega hundleiðist.“ vísir/vilhelm „Ég er hér enn og verð þar áfram. Mér var boðið að færa mig í morgun en ég afþakkaði það. Ég hef það bara fínt hér og það er fínt að fá að hitta fólk,“ segir Guðni Páll Viktorsson, sem legið hefur á afar óvenjulegum stað á Landspítalanum undanfarna daga, eða inni á kaffistofu hjartadeildarinnar vegna verkfalls lækna. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Þetta kallast víst forsetaherbergið en ég er með útsýni yfir Perluna og Valssvæðið,“ bætir hann við. Fréttablaðið greindi frá því í dag að vegna verkfallsins hefði Guðni ekki undirgengist nauðsynlegar rannsóknir, en hann kenndi sér meins síðastliðið mánudagskvöld og leitaði því aðstoðar á bráðamóttöku. Hann var í kjölfarið sendur á Hjartagátt til frekari rannsókna en svo lagður inn á hjartadeild 14EG. „Ég fékk svimaköst og ákvað að láta kíkja á mig. En þeir hafa ekki viljað sleppa mér nema senda mig fyrst í rannsóknir. En ég var sendur í sneiðmyndatöku í morgun og bíð núna eftir niðurstöðunum,“ segir Guðni. „Ég vona bara að ég fái þær fljótlega. Mér nefnilega hundleiðist,“ segir hann léttur í bragði og bætir við að hann hlakki til að komast aftur heim. Tengdar fréttir Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11. desember 2014 07:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira
„Ég er hér enn og verð þar áfram. Mér var boðið að færa mig í morgun en ég afþakkaði það. Ég hef það bara fínt hér og það er fínt að fá að hitta fólk,“ segir Guðni Páll Viktorsson, sem legið hefur á afar óvenjulegum stað á Landspítalanum undanfarna daga, eða inni á kaffistofu hjartadeildarinnar vegna verkfalls lækna. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Þetta kallast víst forsetaherbergið en ég er með útsýni yfir Perluna og Valssvæðið,“ bætir hann við. Fréttablaðið greindi frá því í dag að vegna verkfallsins hefði Guðni ekki undirgengist nauðsynlegar rannsóknir, en hann kenndi sér meins síðastliðið mánudagskvöld og leitaði því aðstoðar á bráðamóttöku. Hann var í kjölfarið sendur á Hjartagátt til frekari rannsókna en svo lagður inn á hjartadeild 14EG. „Ég fékk svimaköst og ákvað að láta kíkja á mig. En þeir hafa ekki viljað sleppa mér nema senda mig fyrst í rannsóknir. En ég var sendur í sneiðmyndatöku í morgun og bíð núna eftir niðurstöðunum,“ segir Guðni. „Ég vona bara að ég fái þær fljótlega. Mér nefnilega hundleiðist,“ segir hann léttur í bragði og bætir við að hann hlakki til að komast aftur heim.
Tengdar fréttir Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11. desember 2014 07:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira
Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11. desember 2014 07:00