Með hjarta úr gulli:15 ára stelpa á Selfossi gaf 100 jólagjafir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2014 18:29 Rósa Signý Ólafsdóttir, fimmtán ára grunnskólanemandi á Selfossi, kom hundrað eldri borgurum heldur betur á óvart þegar hún færði þeim öllum jólagjöf eða jólapoka, sem innihéldu meðal annars kerti og spil. Rósa Signý naut aðstoðar fjölskyldu sinnar þegar jólapokarnir voru bornir inn á sjúkrahúsið á Selfossi en allir heimilismenn á öldrunardeildunum Ljósheimum og Fossheimum fengu jólagjöf, auk eldri borgara í heimaþjónustu. Sverrir Stormsker, sem er fjölskylduvinur á heimili Rósu, byrjaði á því að spila á píanóið og svo ávarpaði Rósa viðstadda. „Ég ætla bara að segja við ykkur, gleðileg jól, ég vona að þið hafið það sem best um jólin og verðið í rosalega góðu jólaskapi. Ég ætla að gefa ykkur smá þakklætisvott fyrir það sem þið hafið gert og gefa ykkur jólagjafir“, sagði Rósa Signý. Því næst gekk hún, sem var með þrjá litla aðstoðarmenn með sér á milli fólksins og afhendi gjafirnar. Í hverju poka var kerti og spil, malt og appelsín, mandarína og sælgæti. Heimilisfólkið átti ekki til orð yfir þessari ungu stelpu, sem virðist vera með hjarta úr gulli eins og fólkið sagði sjálft. En hvernig datt Rósu í hug að gefa allar þessar jólagjafir ? „Þetta var sameiginleg hugmynd hjá mér og mömmu minni, hún sagði þetta mjög góða hugmynd og við ákváðum að láta hana verða að veruleika“, segir Rósa Signý. En er hún svona hjartahlý ? „Já, ég myndi segja það“. Jólafréttir Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Rósa Signý Ólafsdóttir, fimmtán ára grunnskólanemandi á Selfossi, kom hundrað eldri borgurum heldur betur á óvart þegar hún færði þeim öllum jólagjöf eða jólapoka, sem innihéldu meðal annars kerti og spil. Rósa Signý naut aðstoðar fjölskyldu sinnar þegar jólapokarnir voru bornir inn á sjúkrahúsið á Selfossi en allir heimilismenn á öldrunardeildunum Ljósheimum og Fossheimum fengu jólagjöf, auk eldri borgara í heimaþjónustu. Sverrir Stormsker, sem er fjölskylduvinur á heimili Rósu, byrjaði á því að spila á píanóið og svo ávarpaði Rósa viðstadda. „Ég ætla bara að segja við ykkur, gleðileg jól, ég vona að þið hafið það sem best um jólin og verðið í rosalega góðu jólaskapi. Ég ætla að gefa ykkur smá þakklætisvott fyrir það sem þið hafið gert og gefa ykkur jólagjafir“, sagði Rósa Signý. Því næst gekk hún, sem var með þrjá litla aðstoðarmenn með sér á milli fólksins og afhendi gjafirnar. Í hverju poka var kerti og spil, malt og appelsín, mandarína og sælgæti. Heimilisfólkið átti ekki til orð yfir þessari ungu stelpu, sem virðist vera með hjarta úr gulli eins og fólkið sagði sjálft. En hvernig datt Rósu í hug að gefa allar þessar jólagjafir ? „Þetta var sameiginleg hugmynd hjá mér og mömmu minni, hún sagði þetta mjög góða hugmynd og við ákváðum að láta hana verða að veruleika“, segir Rósa Signý. En er hún svona hjartahlý ? „Já, ég myndi segja það“.
Jólafréttir Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira