Þetta er gott að vita um Super Bowl leikinn í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. febrúar 2014 16:00 Vísir/Getty Það er nauðsynlegt að vera með nokkur atriði á hreinu fyrir stærsta íþróttakappleik helgarinnar en Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl í beinni á Stöð 2 Sport.Allra veðra von Síðan tilkynnt var að Super Bowl færi fram á MetLife-leikvanginum í New Jersey lá ljóst fyrir að veðrið myndi mjög sennilega hafa mikil áhrif á leikinn enda allra veðra von á austurströnd Bandaríkjanna. Veðurspáin er hins vegar þokkaleg fyrir sunnudaginn og nú taldar litlar líkur á ofankomu og að hitastig verði rétt yfir frostmarki. Það ætti væntanlega að kæta stuðningsmenn Denver enda hefur sú lífseiga mýta fylgt leikstjórnandanum Peyton Manning að hann eigi erfiðara með að kasta í miklum kulda.Skrímslahamurinn Marshawn Lynch verður í algjöru lykilhlutverki í leiknum á sunnudagskvöld. Hann er aðalhlaupari Seattle og eitt skæðasta vopn sóknarinnar. Ef Denver tekst að taka hann úr umferð er ekki von á góðu fyrir „sjóhaukana“. Lynch er athyglisverð persóna. Hann ber viðurnefnið „Beast Mode“ þar sem hann á það til að ryðjast í gegnum hvern varnarmanninn á fætur öðrum án nokkurrar fyrirhafnar. Hann þolir þó ekki að ræða við fjölmiðla og var fyrir nokkru sektaður af NFL-deildinni fyrir að vanrækja þær skyldur sínar. Hann komst ekki undan viðtölum í aðdraganda leiksins og reyndi ekki að fara í felur með hversu illa fór um hann í sviðsljósinu.Leynivopnið Það væri viturlegt að hafa auga með leikmanni númer 11 í liði Seattle. Sá heitir Percy Harvin og er útherji. Hann kom til liðsins frá Minnesota Vikings fyrir tímabilið og var ætlað mjög stórt hlutverk í sókn liðsins í ár. Tíð meiðsli settu hins vegar stórt strik í reikninginn og hefur hann aðeins náð að spila tvo leiki allt tímabilið. Hæfileikar Harvins eru þó ótvíræðir og er allt útlit fyrir að hann hafi heilsu til að spila annað kvöld. Það yrði gríðarmikill styrkur fyrir sókn Seattle sem er ansi fátækleg samanborin við það vopnabúr sem Denver hefur úr að spila í sínum sóknarleik.Ekki gleyma okkur Vörn Seattle hefur dregið að sér mikla athygli fyrir leikinn annað kvöld og skyldi engan undra. Hún er óumdeilanlega sú besta í deildinni og helsta von Seattle til að tryggja sér sinn fyrsta meistaratitil í sögunni. Varnarmenn Denver eru þó engir aukvisar og sérstaklega þegar kemur að því að stöðva hlaupakerfi andstæðingsins. Það var einmitt það sem liðið gerði mætavel gegn New England Patriots í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar.Auglýsingarnar og Bruno Mars Það er eitthvað fyrir alla í Super Bowl en leikurinn er hátíð fyrir áhugamenn um sjónvarpsauglýsingar. Það er eins gott að vanda til verksins enda kostar 461 milljón króna að sýna hefðbundna 30 sekúndna auglýsingu í útsendingu Fox-sjónvarpsstöðvarinnar frá leiknum. Þá er einnig ekkert til sparað fyrir hálfleikssýninguna sem að þessu sinni skartar poppstjörnunni Bruno Mars og hljómsveitinni Red Hot Chili Peppers. Sópransöngkonan Renée Fleming mun flytja bandaríska þjóðsönginn fyrir leik.Vísir/Getty Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 en leikurinn sjálfur klukkan 23.25. Andri Ólafsson stýrir umræðum á meðan leiknum stendur og áhorfendur eru hvattir til að taka þátt á Twitter með merkinu #NFLisland. NFL Tengdar fréttir Vopnabúr Denver gegn Sprengjusveit Seattle Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl en þetta er úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum og einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs. Aðalstyrkleiki liðanna er á ólíkum sviðum. 2. febrúar 2014 15:30 Carroll: Sprengjusveitin ótrúlegur hópur Pete Carroll, þjálfari Seattle Seahawks, er ánægður með hversu öflugan hóp varnarmanna hann er með í sínu liði. 1. febrúar 2014 19:00 NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl). 2. febrúar 2014 11:30 NFL: Bestu ummæli leikmannanna Leikmenn NFL-deildarinnar eru eins misjafnir og þeir eru margir og láta ýmislegt upp úr sér í hita leiksins. 1. febrúar 2014 17:30 NFL: Magnað sjónarspil Tímabilið í NFL-deildinni nær hápunkti á sunnudagskvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl. 1. febrúar 2014 21:00 Sherman: Peyton er líklega sá besti í sögunni Richard Sherman, bakvörður Seattle Seahawks, segir að Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, sé líklega einn besti leikstjórnandi sögunnar. 2. febrúar 2014 12:00 Sjáðu öll metin sem voru slegin í NFL í ár Hápunktur frábærs tímabils í NFL-deildinni verður í kvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl í New Jersey. 2. febrúar 2014 08:00 NFL: Hvað sögðu þjálfararnir Þjálfarar liðanna í NFL-deildinni eru oftar en ekki í sviðsljósi fjölmiðlanna vestanhafs. 2. febrúar 2014 06:00 „Ekki láta neinn stoppa þig“ Það kemur í hlut hins 28 ára Bandaríkjamanns Bruno Mars að skemmta lýðnum á sunnudagskvöldið þegar stærsti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum fer fram. 1. febrúar 2014 22:00 Manning: Líður mun betur í ár en í fyrra Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, segist bera virðingu fyrir öflugri vörn Seattle Seahawks en liðin mætast í Super Bowl annað kvöld. 1. febrúar 2014 15:30 Wilson: Ég vil líkjast Peyton Seattle-maðurinn Russell Wilson segist bera mikla virðingu fyrir Peyton Manning, leikstjórnanda Denver Broncos. 1. febrúar 2014 23:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Sjá meira
Það er nauðsynlegt að vera með nokkur atriði á hreinu fyrir stærsta íþróttakappleik helgarinnar en Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl í beinni á Stöð 2 Sport.Allra veðra von Síðan tilkynnt var að Super Bowl færi fram á MetLife-leikvanginum í New Jersey lá ljóst fyrir að veðrið myndi mjög sennilega hafa mikil áhrif á leikinn enda allra veðra von á austurströnd Bandaríkjanna. Veðurspáin er hins vegar þokkaleg fyrir sunnudaginn og nú taldar litlar líkur á ofankomu og að hitastig verði rétt yfir frostmarki. Það ætti væntanlega að kæta stuðningsmenn Denver enda hefur sú lífseiga mýta fylgt leikstjórnandanum Peyton Manning að hann eigi erfiðara með að kasta í miklum kulda.Skrímslahamurinn Marshawn Lynch verður í algjöru lykilhlutverki í leiknum á sunnudagskvöld. Hann er aðalhlaupari Seattle og eitt skæðasta vopn sóknarinnar. Ef Denver tekst að taka hann úr umferð er ekki von á góðu fyrir „sjóhaukana“. Lynch er athyglisverð persóna. Hann ber viðurnefnið „Beast Mode“ þar sem hann á það til að ryðjast í gegnum hvern varnarmanninn á fætur öðrum án nokkurrar fyrirhafnar. Hann þolir þó ekki að ræða við fjölmiðla og var fyrir nokkru sektaður af NFL-deildinni fyrir að vanrækja þær skyldur sínar. Hann komst ekki undan viðtölum í aðdraganda leiksins og reyndi ekki að fara í felur með hversu illa fór um hann í sviðsljósinu.Leynivopnið Það væri viturlegt að hafa auga með leikmanni númer 11 í liði Seattle. Sá heitir Percy Harvin og er útherji. Hann kom til liðsins frá Minnesota Vikings fyrir tímabilið og var ætlað mjög stórt hlutverk í sókn liðsins í ár. Tíð meiðsli settu hins vegar stórt strik í reikninginn og hefur hann aðeins náð að spila tvo leiki allt tímabilið. Hæfileikar Harvins eru þó ótvíræðir og er allt útlit fyrir að hann hafi heilsu til að spila annað kvöld. Það yrði gríðarmikill styrkur fyrir sókn Seattle sem er ansi fátækleg samanborin við það vopnabúr sem Denver hefur úr að spila í sínum sóknarleik.Ekki gleyma okkur Vörn Seattle hefur dregið að sér mikla athygli fyrir leikinn annað kvöld og skyldi engan undra. Hún er óumdeilanlega sú besta í deildinni og helsta von Seattle til að tryggja sér sinn fyrsta meistaratitil í sögunni. Varnarmenn Denver eru þó engir aukvisar og sérstaklega þegar kemur að því að stöðva hlaupakerfi andstæðingsins. Það var einmitt það sem liðið gerði mætavel gegn New England Patriots í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar.Auglýsingarnar og Bruno Mars Það er eitthvað fyrir alla í Super Bowl en leikurinn er hátíð fyrir áhugamenn um sjónvarpsauglýsingar. Það er eins gott að vanda til verksins enda kostar 461 milljón króna að sýna hefðbundna 30 sekúndna auglýsingu í útsendingu Fox-sjónvarpsstöðvarinnar frá leiknum. Þá er einnig ekkert til sparað fyrir hálfleikssýninguna sem að þessu sinni skartar poppstjörnunni Bruno Mars og hljómsveitinni Red Hot Chili Peppers. Sópransöngkonan Renée Fleming mun flytja bandaríska þjóðsönginn fyrir leik.Vísir/Getty Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 en leikurinn sjálfur klukkan 23.25. Andri Ólafsson stýrir umræðum á meðan leiknum stendur og áhorfendur eru hvattir til að taka þátt á Twitter með merkinu #NFLisland.
NFL Tengdar fréttir Vopnabúr Denver gegn Sprengjusveit Seattle Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl en þetta er úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum og einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs. Aðalstyrkleiki liðanna er á ólíkum sviðum. 2. febrúar 2014 15:30 Carroll: Sprengjusveitin ótrúlegur hópur Pete Carroll, þjálfari Seattle Seahawks, er ánægður með hversu öflugan hóp varnarmanna hann er með í sínu liði. 1. febrúar 2014 19:00 NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl). 2. febrúar 2014 11:30 NFL: Bestu ummæli leikmannanna Leikmenn NFL-deildarinnar eru eins misjafnir og þeir eru margir og láta ýmislegt upp úr sér í hita leiksins. 1. febrúar 2014 17:30 NFL: Magnað sjónarspil Tímabilið í NFL-deildinni nær hápunkti á sunnudagskvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl. 1. febrúar 2014 21:00 Sherman: Peyton er líklega sá besti í sögunni Richard Sherman, bakvörður Seattle Seahawks, segir að Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, sé líklega einn besti leikstjórnandi sögunnar. 2. febrúar 2014 12:00 Sjáðu öll metin sem voru slegin í NFL í ár Hápunktur frábærs tímabils í NFL-deildinni verður í kvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl í New Jersey. 2. febrúar 2014 08:00 NFL: Hvað sögðu þjálfararnir Þjálfarar liðanna í NFL-deildinni eru oftar en ekki í sviðsljósi fjölmiðlanna vestanhafs. 2. febrúar 2014 06:00 „Ekki láta neinn stoppa þig“ Það kemur í hlut hins 28 ára Bandaríkjamanns Bruno Mars að skemmta lýðnum á sunnudagskvöldið þegar stærsti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum fer fram. 1. febrúar 2014 22:00 Manning: Líður mun betur í ár en í fyrra Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, segist bera virðingu fyrir öflugri vörn Seattle Seahawks en liðin mætast í Super Bowl annað kvöld. 1. febrúar 2014 15:30 Wilson: Ég vil líkjast Peyton Seattle-maðurinn Russell Wilson segist bera mikla virðingu fyrir Peyton Manning, leikstjórnanda Denver Broncos. 1. febrúar 2014 23:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Sjá meira
Vopnabúr Denver gegn Sprengjusveit Seattle Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl en þetta er úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum og einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs. Aðalstyrkleiki liðanna er á ólíkum sviðum. 2. febrúar 2014 15:30
Carroll: Sprengjusveitin ótrúlegur hópur Pete Carroll, þjálfari Seattle Seahawks, er ánægður með hversu öflugan hóp varnarmanna hann er með í sínu liði. 1. febrúar 2014 19:00
NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl). 2. febrúar 2014 11:30
NFL: Bestu ummæli leikmannanna Leikmenn NFL-deildarinnar eru eins misjafnir og þeir eru margir og láta ýmislegt upp úr sér í hita leiksins. 1. febrúar 2014 17:30
NFL: Magnað sjónarspil Tímabilið í NFL-deildinni nær hápunkti á sunnudagskvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl. 1. febrúar 2014 21:00
Sherman: Peyton er líklega sá besti í sögunni Richard Sherman, bakvörður Seattle Seahawks, segir að Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, sé líklega einn besti leikstjórnandi sögunnar. 2. febrúar 2014 12:00
Sjáðu öll metin sem voru slegin í NFL í ár Hápunktur frábærs tímabils í NFL-deildinni verður í kvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl í New Jersey. 2. febrúar 2014 08:00
NFL: Hvað sögðu þjálfararnir Þjálfarar liðanna í NFL-deildinni eru oftar en ekki í sviðsljósi fjölmiðlanna vestanhafs. 2. febrúar 2014 06:00
„Ekki láta neinn stoppa þig“ Það kemur í hlut hins 28 ára Bandaríkjamanns Bruno Mars að skemmta lýðnum á sunnudagskvöldið þegar stærsti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum fer fram. 1. febrúar 2014 22:00
Manning: Líður mun betur í ár en í fyrra Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, segist bera virðingu fyrir öflugri vörn Seattle Seahawks en liðin mætast í Super Bowl annað kvöld. 1. febrúar 2014 15:30
Wilson: Ég vil líkjast Peyton Seattle-maðurinn Russell Wilson segist bera mikla virðingu fyrir Peyton Manning, leikstjórnanda Denver Broncos. 1. febrúar 2014 23:30