Kani í Vesturbæinn með síðustu skipunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2014 07:00 Styrkur Watt ætti að hjálpa KR í frákastabaráttunni. Vísir/Getty Körfuknattleiksdeild KR gekk frá samningi við Bandaríkjamanninn Demond Watt áður en lokað var fyrir félagaskipti hér á landi á miðnætti á föstudaginn. Tveggja metra maðurinn Watt mun spila með KR út leiktíðina. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, vonast til að Watt auki styrk KR-inga í baráttunni undir körfunni. „Hann spilaði í Finnlandi í fyrra og þar áður í Svíþjóð,“ segir Finnur Freyr. Hann segir Brynjar Þór Björnsson, Helga Má Magnússon og Pavel Ermolinskij alla hafa spilað gegn honum í sænsku úrvalsdeildinni. „Ég fékk fín meðmæli með honum.“ Watt spilaði með háskólaliði Texas A&M Corpus Christi áður en hann hélt í Norðurlandatúrinn sem nú stendur yfir. Hann er væntanlegur til landsins á fimmtudag og mun spila sinn fyrsta leik með KR gegn KFÍ á föstudag. „Það var ekkert annað í myndinni en að fá Kana,“ segir Finnur um vinnu KR-inga undanfarnar vikur í Kanaleitinni. Þeir svörtu og hvítu hafi náð að ganga frá sínum málum vel fyrir lok gluggans þótt ekkert hafi frést af félagaskiptunum fyrr en nú. Finnur segir óvíst hvort Watt komist í byrjunarliðið. Hann gefi ekkert upp um það. Magni Hafsteinsson hafi staðið sig vel undir körfunni að undanförnu. „Við erum með það öflugan hóp að erfitt er að segja hver byrjar hverju sinni.“ KR-ingar ákváðu að láta Bandaríkjamanninn Terry Leake fara í síðustu viku. Þrátt fyrir tíðindin tók hann þátt í naumum sigri KR á Stjörnunni í síðustu viku. Hann hélt af landi brott á föstudaginn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Spilar í kvöld þrátt fyrir að hafa verið sagt upp Terry Leake mun spila með KR gegn Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld þrátt fyrir að félagið hafi sagt samningi leikmannsins upp fyrr í vikunni. 30. janúar 2014 15:15 KR-ingar láta Leake fara Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni. 25. janúar 2014 22:47 KR heldur tryggð við Kanann Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Terry Leake og mun hann klára tímabilið með liðinu. 6. janúar 2014 22:32 Pavel tryggði KR sigur í Garðabænum - úrslitin í karlakörfunni Pavel Ermolinskij tryggði KR sigur á Stjörnunni í Garðabæ í Dominos-deild karla í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok. KR vann leikinn 78-75. 30. janúar 2014 21:19 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Körfuknattleiksdeild KR gekk frá samningi við Bandaríkjamanninn Demond Watt áður en lokað var fyrir félagaskipti hér á landi á miðnætti á föstudaginn. Tveggja metra maðurinn Watt mun spila með KR út leiktíðina. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, vonast til að Watt auki styrk KR-inga í baráttunni undir körfunni. „Hann spilaði í Finnlandi í fyrra og þar áður í Svíþjóð,“ segir Finnur Freyr. Hann segir Brynjar Þór Björnsson, Helga Má Magnússon og Pavel Ermolinskij alla hafa spilað gegn honum í sænsku úrvalsdeildinni. „Ég fékk fín meðmæli með honum.“ Watt spilaði með háskólaliði Texas A&M Corpus Christi áður en hann hélt í Norðurlandatúrinn sem nú stendur yfir. Hann er væntanlegur til landsins á fimmtudag og mun spila sinn fyrsta leik með KR gegn KFÍ á föstudag. „Það var ekkert annað í myndinni en að fá Kana,“ segir Finnur um vinnu KR-inga undanfarnar vikur í Kanaleitinni. Þeir svörtu og hvítu hafi náð að ganga frá sínum málum vel fyrir lok gluggans þótt ekkert hafi frést af félagaskiptunum fyrr en nú. Finnur segir óvíst hvort Watt komist í byrjunarliðið. Hann gefi ekkert upp um það. Magni Hafsteinsson hafi staðið sig vel undir körfunni að undanförnu. „Við erum með það öflugan hóp að erfitt er að segja hver byrjar hverju sinni.“ KR-ingar ákváðu að láta Bandaríkjamanninn Terry Leake fara í síðustu viku. Þrátt fyrir tíðindin tók hann þátt í naumum sigri KR á Stjörnunni í síðustu viku. Hann hélt af landi brott á föstudaginn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Spilar í kvöld þrátt fyrir að hafa verið sagt upp Terry Leake mun spila með KR gegn Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld þrátt fyrir að félagið hafi sagt samningi leikmannsins upp fyrr í vikunni. 30. janúar 2014 15:15 KR-ingar láta Leake fara Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni. 25. janúar 2014 22:47 KR heldur tryggð við Kanann Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Terry Leake og mun hann klára tímabilið með liðinu. 6. janúar 2014 22:32 Pavel tryggði KR sigur í Garðabænum - úrslitin í karlakörfunni Pavel Ermolinskij tryggði KR sigur á Stjörnunni í Garðabæ í Dominos-deild karla í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok. KR vann leikinn 78-75. 30. janúar 2014 21:19 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Spilar í kvöld þrátt fyrir að hafa verið sagt upp Terry Leake mun spila með KR gegn Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld þrátt fyrir að félagið hafi sagt samningi leikmannsins upp fyrr í vikunni. 30. janúar 2014 15:15
KR-ingar láta Leake fara Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni. 25. janúar 2014 22:47
KR heldur tryggð við Kanann Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Terry Leake og mun hann klára tímabilið með liðinu. 6. janúar 2014 22:32
Pavel tryggði KR sigur í Garðabænum - úrslitin í karlakörfunni Pavel Ermolinskij tryggði KR sigur á Stjörnunni í Garðabæ í Dominos-deild karla í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok. KR vann leikinn 78-75. 30. janúar 2014 21:19