Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Bjarki Ármannsson skrifar 1. mars 2014 07:30 Stuðningur við ríkisstjórnina hefur minnkað talsvert síðastliðna viku. Vísir/Daníel Fylgi stjórnarflokkanna minnkar og er nú samanlagt undir 40 prósentum, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með tæplega 24 prósenta fylgi en Framsókn með 15 prósent, minna fylgi en bæði Samfylkingin og Björt framtíð. Þeir flokkar bæta báðir við sig fylgi, en Samfylkingin mælist með tæp 17 prósent og Björt Framtíð með tæp 16. Athygli vekur að ef einungis er miðað við svör undanfarinnar viku, eða síðan utanríkisráðherra lagði fram tillögu um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu, mælast stjórnarflokkarnir með enn minna fylgi. Þá mælist Sjálfstæðisflokkur með 19 prósenta fylgi og Framsókn 13 prósent. Í kvöldfréttum RÚV í gær gat Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ekki svarað því hvort til greina kæmi að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um tillöguna. „Ég ætla ekki að svara þessu fyrr en við höfum farið yfir málin, stjórnarflokkarnir,“ sagði Bjarni. ESB-málið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Fylgi stjórnarflokkanna minnkar og er nú samanlagt undir 40 prósentum, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með tæplega 24 prósenta fylgi en Framsókn með 15 prósent, minna fylgi en bæði Samfylkingin og Björt framtíð. Þeir flokkar bæta báðir við sig fylgi, en Samfylkingin mælist með tæp 17 prósent og Björt Framtíð með tæp 16. Athygli vekur að ef einungis er miðað við svör undanfarinnar viku, eða síðan utanríkisráðherra lagði fram tillögu um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu, mælast stjórnarflokkarnir með enn minna fylgi. Þá mælist Sjálfstæðisflokkur með 19 prósenta fylgi og Framsókn 13 prósent. Í kvöldfréttum RÚV í gær gat Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ekki svarað því hvort til greina kæmi að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um tillöguna. „Ég ætla ekki að svara þessu fyrr en við höfum farið yfir málin, stjórnarflokkarnir,“ sagði Bjarni.
ESB-málið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira