„Þóra and Hugrún, where are you?“ Ugla Egilsdóttir skrifar 5. mars 2014 09:30 Þóra bauð Geoffrey í fjölskylduboð þar sem þessi mynd var tekin. MYND/ÚR EINKASAFNI Einn kokkteillinn á kokkteilalista Slippbarsins á Food and Fun um helgina bar heitið „Þóra and Hugrún, where are you?“ Kokkurinn Geoffrey Canilao, sem er Bandaríkjamaður búsettur í Danmörku, notaði þessa aðferð til að hafa upp á íslenskum fornvinkonum sínum með góðum árangri. „Vinkonur mínar sáu kokkteilinn og sögðu þjóninum að þær þekktu vinkonur sem hétu þetta. Þær fengu nafnið hjá kokkinum og Facebook-slóðina hans og lofuðu að skila því til mín,“ segir Þóra Þorsteinsdóttir, önnur stúlknanna sem Geoffrey leitaði að. „Þegar ég heyrði af þessu sendi ég honum strax skilaboð og bauð honum í bollukaffi daginn eftir,“ segir Þóra. „Ég og Hugrún vinkona mín kynntumst honum þegar við vorum á frönskunámskeiði í París árið 1998 og bjuggum með honum á hálfgerðu stúdentaheimili. Við vorum ekki nema tvítug og það er langt um liðið, en þetta var eftirminnilegur tími. Það var æðislegt að hitta hann aftur. Hann er svolítið ævintýragjarn, sem sést á þessu litla leikriti sem hann setti upp til að hafa upp á okkur. Því miður er Hugrún í Bandaríkjunum núna, en öll fjölskyldan mín tók á móti honum. Hann var alveg í skýjunum yfir því að þetta virkaði,“ segir Þóra. Food and Fun Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Einn kokkteillinn á kokkteilalista Slippbarsins á Food and Fun um helgina bar heitið „Þóra and Hugrún, where are you?“ Kokkurinn Geoffrey Canilao, sem er Bandaríkjamaður búsettur í Danmörku, notaði þessa aðferð til að hafa upp á íslenskum fornvinkonum sínum með góðum árangri. „Vinkonur mínar sáu kokkteilinn og sögðu þjóninum að þær þekktu vinkonur sem hétu þetta. Þær fengu nafnið hjá kokkinum og Facebook-slóðina hans og lofuðu að skila því til mín,“ segir Þóra Þorsteinsdóttir, önnur stúlknanna sem Geoffrey leitaði að. „Þegar ég heyrði af þessu sendi ég honum strax skilaboð og bauð honum í bollukaffi daginn eftir,“ segir Þóra. „Ég og Hugrún vinkona mín kynntumst honum þegar við vorum á frönskunámskeiði í París árið 1998 og bjuggum með honum á hálfgerðu stúdentaheimili. Við vorum ekki nema tvítug og það er langt um liðið, en þetta var eftirminnilegur tími. Það var æðislegt að hitta hann aftur. Hann er svolítið ævintýragjarn, sem sést á þessu litla leikriti sem hann setti upp til að hafa upp á okkur. Því miður er Hugrún í Bandaríkjunum núna, en öll fjölskyldan mín tók á móti honum. Hann var alveg í skýjunum yfir því að þetta virkaði,“ segir Þóra.
Food and Fun Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira