Einar Árni: Verður þá að vera óbreytt í tíu ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2014 06:45 Einar Árni Jóhannsson. Vísir/Vilhelm „Til að sjá 4+1 virka þarf hún að haldast í einhvern ákveðinn árafjölda en það er nú bara þannig í þessu núna sem og alltaf að meirihlutinn ræður,“ segir Einar Árni Jóhannsson, fyrrverandi þjálfari Njarðvíkur, um þessa mögulegu reglubreytingu, en Njarðvíkingar mæltu fyrir 4+1-reglunni á ársþingi KKÍ í fyrra. „Hlerandi körfuboltasamfélagið heyri ég að það sé töluverður áhugi fyrir því að opna fyrir Bosman. Mér finnst það mun betri kostur en að fjölga Könum aftur. Ég skil mjög vel að lið eins og Höttur og KFÍ þurfi á Bosman-spilurum að halda. Ef það á að hreyfa við 4+1 vona ég að þessi leið verði farin og treyst á að menn fari ekki fram úr sér,“ segir Einar. Mjög góður Bosman-leikmaður segir Einar að sé svona mitt á milli Bandaríkjamanns og Íslendings. Honum finnst þetta góður millivegur að fara, en vill að verði þetta neglt, sættist menn á að breyta hlutunum ekki aftur strax. „Þetta verður þá að vera óbreytt kannski í tíu ár þannig við getum hætt að tala um útlendingamál. Við þurfum frekar að fara að velta fyrir okkur hlutum eins og þjálfaramenntun, lengja feril þjálfara og geta sent yngri landsliðin okkar í Evrópukeppni á hverju ári. Ég veit að útlendingamál skipta máli en það er annað sem þarf að fara að ræða,“ segir Einar Árni Jóhannsson. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hefðum getað verið með betra lið og breiðari hóp fyrir sama pening KFÍ vill opna á Bosman-leikmenn í körfuboltanum. Erfitt að halda úti liði með þær takmarkanir á útlendingum sem eru í gangi. Ísfirðingar hefðu getað stillt upp sterkara liði fyrir sama pening á síðustu leiktíð. 1. júlí 2014 06:00 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
„Til að sjá 4+1 virka þarf hún að haldast í einhvern ákveðinn árafjölda en það er nú bara þannig í þessu núna sem og alltaf að meirihlutinn ræður,“ segir Einar Árni Jóhannsson, fyrrverandi þjálfari Njarðvíkur, um þessa mögulegu reglubreytingu, en Njarðvíkingar mæltu fyrir 4+1-reglunni á ársþingi KKÍ í fyrra. „Hlerandi körfuboltasamfélagið heyri ég að það sé töluverður áhugi fyrir því að opna fyrir Bosman. Mér finnst það mun betri kostur en að fjölga Könum aftur. Ég skil mjög vel að lið eins og Höttur og KFÍ þurfi á Bosman-spilurum að halda. Ef það á að hreyfa við 4+1 vona ég að þessi leið verði farin og treyst á að menn fari ekki fram úr sér,“ segir Einar. Mjög góður Bosman-leikmaður segir Einar að sé svona mitt á milli Bandaríkjamanns og Íslendings. Honum finnst þetta góður millivegur að fara, en vill að verði þetta neglt, sættist menn á að breyta hlutunum ekki aftur strax. „Þetta verður þá að vera óbreytt kannski í tíu ár þannig við getum hætt að tala um útlendingamál. Við þurfum frekar að fara að velta fyrir okkur hlutum eins og þjálfaramenntun, lengja feril þjálfara og geta sent yngri landsliðin okkar í Evrópukeppni á hverju ári. Ég veit að útlendingamál skipta máli en það er annað sem þarf að fara að ræða,“ segir Einar Árni Jóhannsson.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hefðum getað verið með betra lið og breiðari hóp fyrir sama pening KFÍ vill opna á Bosman-leikmenn í körfuboltanum. Erfitt að halda úti liði með þær takmarkanir á útlendingum sem eru í gangi. Ísfirðingar hefðu getað stillt upp sterkara liði fyrir sama pening á síðustu leiktíð. 1. júlí 2014 06:00 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Hefðum getað verið með betra lið og breiðari hóp fyrir sama pening KFÍ vill opna á Bosman-leikmenn í körfuboltanum. Erfitt að halda úti liði með þær takmarkanir á útlendingum sem eru í gangi. Ísfirðingar hefðu getað stillt upp sterkara liði fyrir sama pening á síðustu leiktíð. 1. júlí 2014 06:00