Árið 2014 gert upp á Twitter Þórður Ingi Jónsson skrifar 11. desember 2014 09:00 Katy Perry fékk flesta fylgjendur á twitter í ár. nordicphotos/getty Tímaritið Variety hefur nú birt nokkra lista yfir það sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter töluðu mest um á árinu. Ýmislegt áhugavert kemur þar fram, en til dæmis var Justin Bieber sá tónlistarmaður sem mest var talað um á Twitter, nýja plata Beyoncé var sú plata sem mest var talað um og söngkonan Katy Perry eignaðist flesta nýja fylgjendur af öllum á árinu. Fréttablaðið birtir hér listana yfir þá einstaklinga og viðburði sem fengu mest umtal á Twitter á árinu.Tónlistarmennirnir sem fengu mest umtal 1.Justin Bieber 2. Niall Horan úr One Direction 3. Harry Styles úr One Direction 4. Liam Payne úr One Direction 5. Ariana Grande 6. Demi Lovato 7. Lady Gaga 8. Beyonce 9. Louis Tomlinson úr One Direction 10. Taylor SwiftTónlistarmennirnir sem fengu flesta fylgjendur á Twitter 1. @KatyPerry: fékk 13 milljón fylgjendur 2. @JustinBieber: fékk 11 milljón fylgjendur 3. @TaylorSwift13: fékk 10 milljón fylgjendur 4. @ArianaGrande: fékk 9,5 milljón fylgjendur 5. @JTimberlake: fékk 9,1 milljón fylgjendur 6. @SelenaGomez: fékk 7,9 milljón fylgjendur 7. @DDlovato: fékk 6,2 milljón fylgjendur 8. @Rihanna: fékk 6,2 milljón fylgjendur 9. @BritneySpears: fékk 6,1 milljón fylgjendur 10. @OneDirection: fékk 5,5 milljón fylgjendurMest var talað um Bieber og áhangendahóp hans.Aðdáendahópar tónlistarmanna sem fengu mest umtal 1. Beliebers - (Justin Bieber) 2. Directioners - (One Direction) 3. Animals - (Ke$ha) 4. Lovatics - (Demi Lovato) 5. Sones - (Girls' Generation) 6. Rihanna Navy - (Rihanna) 7. Mahomies/Mahonies - (Austin Mahone) 8. Swifties - (Taylor Swift) 9. Aliens - (Tokio Hotel) 10. Selenators - (Selena Gomez)Lög sem fengu mest umtal 1. Pharrell Williams - Happy 2. John Legend - All Of Me 3. Nicki Minaj - Anaconda 4. Ariana Grande - Problem 5. Lady GaGa - ARTPOP 6. Magic! - Rude 7. Demi Lovato - Really Don't Care 8. Beyonce - Drunk In Love 9. One Direction - Night Changes 10. Little Mix - Little MePlötur sem fengu mest umtal 1. Beyoncé, „Beyoncé“ 2. 5 Seconds of Summer, „5 Seconds of Summer“ 3. Taylor Swift, „1989“ 4. Michael Jackson, „Xscape“ 5. Ed Sheeran, „X“ 6. Chris Brown, „X“ 7. Coldplay, „Ghost Stories“ 8. Rick Ross, „Mastermind“ 9. The Vamps, „Meet the Vamps“ 10. Ariana Grande, „My Everything“ thorduringi@frettabladid.is Fréttir ársins 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Tímaritið Variety hefur nú birt nokkra lista yfir það sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter töluðu mest um á árinu. Ýmislegt áhugavert kemur þar fram, en til dæmis var Justin Bieber sá tónlistarmaður sem mest var talað um á Twitter, nýja plata Beyoncé var sú plata sem mest var talað um og söngkonan Katy Perry eignaðist flesta nýja fylgjendur af öllum á árinu. Fréttablaðið birtir hér listana yfir þá einstaklinga og viðburði sem fengu mest umtal á Twitter á árinu.Tónlistarmennirnir sem fengu mest umtal 1.Justin Bieber 2. Niall Horan úr One Direction 3. Harry Styles úr One Direction 4. Liam Payne úr One Direction 5. Ariana Grande 6. Demi Lovato 7. Lady Gaga 8. Beyonce 9. Louis Tomlinson úr One Direction 10. Taylor SwiftTónlistarmennirnir sem fengu flesta fylgjendur á Twitter 1. @KatyPerry: fékk 13 milljón fylgjendur 2. @JustinBieber: fékk 11 milljón fylgjendur 3. @TaylorSwift13: fékk 10 milljón fylgjendur 4. @ArianaGrande: fékk 9,5 milljón fylgjendur 5. @JTimberlake: fékk 9,1 milljón fylgjendur 6. @SelenaGomez: fékk 7,9 milljón fylgjendur 7. @DDlovato: fékk 6,2 milljón fylgjendur 8. @Rihanna: fékk 6,2 milljón fylgjendur 9. @BritneySpears: fékk 6,1 milljón fylgjendur 10. @OneDirection: fékk 5,5 milljón fylgjendurMest var talað um Bieber og áhangendahóp hans.Aðdáendahópar tónlistarmanna sem fengu mest umtal 1. Beliebers - (Justin Bieber) 2. Directioners - (One Direction) 3. Animals - (Ke$ha) 4. Lovatics - (Demi Lovato) 5. Sones - (Girls' Generation) 6. Rihanna Navy - (Rihanna) 7. Mahomies/Mahonies - (Austin Mahone) 8. Swifties - (Taylor Swift) 9. Aliens - (Tokio Hotel) 10. Selenators - (Selena Gomez)Lög sem fengu mest umtal 1. Pharrell Williams - Happy 2. John Legend - All Of Me 3. Nicki Minaj - Anaconda 4. Ariana Grande - Problem 5. Lady GaGa - ARTPOP 6. Magic! - Rude 7. Demi Lovato - Really Don't Care 8. Beyonce - Drunk In Love 9. One Direction - Night Changes 10. Little Mix - Little MePlötur sem fengu mest umtal 1. Beyoncé, „Beyoncé“ 2. 5 Seconds of Summer, „5 Seconds of Summer“ 3. Taylor Swift, „1989“ 4. Michael Jackson, „Xscape“ 5. Ed Sheeran, „X“ 6. Chris Brown, „X“ 7. Coldplay, „Ghost Stories“ 8. Rick Ross, „Mastermind“ 9. The Vamps, „Meet the Vamps“ 10. Ariana Grande, „My Everything“ thorduringi@frettabladid.is
Fréttir ársins 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira