Grindavíkurkonur unnu Blika og halda 4. sætinu - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2015 21:34 María Ben Erlingsdóttir var stigahæst hjá Grindavík í kvöld. Vísir/Valli Grindavík vann fimm stiga sigur á Breiðabliki í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld og halda Grindavíkurkonur því tveggja stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukaliðið tapaði sínum öðrum leik í röð í kvöld þegar liðið steinlá í Keflavík sem þýðir að Grindavík er nú aðeins tveimur stigum frá þriðja sæti deildarinnar. Grindavík, Keflavík, Snæfell og Valur unnu leiki sína í kvöld en hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor úr leikjunum fjórum. Snæfell hefur áfram fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan 18. október. Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði en Valsliðið hefur unnið örugga sigri í tveimur fyrstu leikjum hennar.Snæfell-KR 63-58 (22-7, 11-16, 15-11, 15-24)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/12 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 stoðsendingar/6 stolnir/4 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 9/12 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 26/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 6, Perla Jóhannsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/5 fráköst.Keflavík-Haukar 90-63 (26-20, 24-16, 21-18, 19-9)Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 13/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Lovísa Falsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 4, Marín Laufey Davíðsdóttir 3/11 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 2.Haukar: LeLe Hardy 25/15 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/11 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 5, Þóra Kristín Jónsdóttir 2.Grindavík-Breiðablik 83-78 (27-17, 22-27, 19-19, 15-15)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 20/4 fráköst, Kristina King 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Petrúnella Skúladóttir 18/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2.Breiðablik: Arielle Wideman 21/13 fráköst/9 stoðsendingar, Aníta Rún Árnadóttir 12/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 8/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6.Hamar-Valur 56-87 (14-23, 15-18, 20-25, 7-21)Hamar: Sydnei Moss 17/12 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/8 fráköst/5 varin skot, Sóley Guðgeirsdóttir 8, Heiða B. Valdimarsdóttir 7/5 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 3, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 2.Valur: Taleya Mayberry 33/12 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 11/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Regína Ösp Guðmundsdóttir 8/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 7/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5, Kristrún Sigurjónsdóttir 5/5 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. 14. janúar 2015 20:52 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 90-63 | Yfirburðir Keflvíkinga gegn Haukum Keflavík styrkti stöðu sína í 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með stórsigri á Haukum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 14. janúar 2015 21:30 Valskonur byrja vel með Taleyu Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld. 14. janúar 2015 20:45 Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Sport Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Sjá meira
Grindavík vann fimm stiga sigur á Breiðabliki í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld og halda Grindavíkurkonur því tveggja stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukaliðið tapaði sínum öðrum leik í röð í kvöld þegar liðið steinlá í Keflavík sem þýðir að Grindavík er nú aðeins tveimur stigum frá þriðja sæti deildarinnar. Grindavík, Keflavík, Snæfell og Valur unnu leiki sína í kvöld en hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor úr leikjunum fjórum. Snæfell hefur áfram fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan 18. október. Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði en Valsliðið hefur unnið örugga sigri í tveimur fyrstu leikjum hennar.Snæfell-KR 63-58 (22-7, 11-16, 15-11, 15-24)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/12 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 stoðsendingar/6 stolnir/4 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 9/12 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 26/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 6, Perla Jóhannsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/5 fráköst.Keflavík-Haukar 90-63 (26-20, 24-16, 21-18, 19-9)Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 13/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Lovísa Falsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 4, Marín Laufey Davíðsdóttir 3/11 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 2.Haukar: LeLe Hardy 25/15 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/11 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 5, Þóra Kristín Jónsdóttir 2.Grindavík-Breiðablik 83-78 (27-17, 22-27, 19-19, 15-15)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 20/4 fráköst, Kristina King 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Petrúnella Skúladóttir 18/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2.Breiðablik: Arielle Wideman 21/13 fráköst/9 stoðsendingar, Aníta Rún Árnadóttir 12/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 8/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6.Hamar-Valur 56-87 (14-23, 15-18, 20-25, 7-21)Hamar: Sydnei Moss 17/12 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/8 fráköst/5 varin skot, Sóley Guðgeirsdóttir 8, Heiða B. Valdimarsdóttir 7/5 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 3, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 2.Valur: Taleya Mayberry 33/12 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 11/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Regína Ösp Guðmundsdóttir 8/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 7/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5, Kristrún Sigurjónsdóttir 5/5 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. 14. janúar 2015 20:52 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 90-63 | Yfirburðir Keflvíkinga gegn Haukum Keflavík styrkti stöðu sína í 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með stórsigri á Haukum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 14. janúar 2015 21:30 Valskonur byrja vel með Taleyu Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld. 14. janúar 2015 20:45 Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Sport Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Sjá meira
Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. 14. janúar 2015 20:52
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 90-63 | Yfirburðir Keflvíkinga gegn Haukum Keflavík styrkti stöðu sína í 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með stórsigri á Haukum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 14. janúar 2015 21:30
Valskonur byrja vel með Taleyu Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld. 14. janúar 2015 20:45