Geir vill meir: Formaðurinn og allir hinir bjóða sig aftur fram Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 16:30 Formannsseta Geirs verður tíu ár fái hann kosningu aftur. vísir/stefán Þann 14. febrúar fer fram 69. ársþing KSÍ og er nú komið að formanns- og stjórnarkosningu. Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 31. janúar. Í tölvupósti sem KSÍ sendir á aðildafélög sín í dag kemur fram að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, býður sig fram til áframhaldandi formannssetu. Hann hefur sinnt starfi formanns knattspyrnusambandsins síðan 2007 þegar hann tók við af Eggerti Magnússyni, en Geir var áður framkvæmdastjóri KSÍ. Formaður situr í tvö ár í senn rétt eins og þeir fjórir aðilar sem kosnir eru í aðalstjórn. Gylfi Þór Orrason, varaformaður, Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri, Róbert Agnarsson, og Vignir Már Þormóðsson bjóða sig öll fram til áframhaldandi stjórnarsetu. Einnig sitja í aðalstjórn þau Gísli Gíslason, Jóhannes Ólafsson, Ragnhildur Skúladóttir og Rúnar Vífill Arnarson, en kjörtímabíli þeirra lýkur á næsta ári. Allir fjórir landshlutafulltrúarnir; Jakob Skúlason (Vesturland), Björn Friðþjófsson (Norðurland), Valdemar Einarsson (Austurland) og Tómas Þóroddson (Suðurland), gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn sem aðalfulltrúar landsfjórðunga. Allir þrír varamenn stjórnar gefa svo kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en kosið er um þeirra sæti að þessu sinni. Íslenski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira
Þann 14. febrúar fer fram 69. ársþing KSÍ og er nú komið að formanns- og stjórnarkosningu. Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 31. janúar. Í tölvupósti sem KSÍ sendir á aðildafélög sín í dag kemur fram að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, býður sig fram til áframhaldandi formannssetu. Hann hefur sinnt starfi formanns knattspyrnusambandsins síðan 2007 þegar hann tók við af Eggerti Magnússyni, en Geir var áður framkvæmdastjóri KSÍ. Formaður situr í tvö ár í senn rétt eins og þeir fjórir aðilar sem kosnir eru í aðalstjórn. Gylfi Þór Orrason, varaformaður, Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri, Róbert Agnarsson, og Vignir Már Þormóðsson bjóða sig öll fram til áframhaldandi stjórnarsetu. Einnig sitja í aðalstjórn þau Gísli Gíslason, Jóhannes Ólafsson, Ragnhildur Skúladóttir og Rúnar Vífill Arnarson, en kjörtímabíli þeirra lýkur á næsta ári. Allir fjórir landshlutafulltrúarnir; Jakob Skúlason (Vesturland), Björn Friðþjófsson (Norðurland), Valdemar Einarsson (Austurland) og Tómas Þóroddson (Suðurland), gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn sem aðalfulltrúar landsfjórðunga. Allir þrír varamenn stjórnar gefa svo kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en kosið er um þeirra sæti að þessu sinni.
Íslenski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira