Figo ætlar að keppa við Blatter og Ginola um forsetastól FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2015 08:45 Luis Figo og eiginkona hans Helen Svedin. Vísir/Getty Forsetakosningarnar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, verða athyglisverðar nú þegar hver gamlir heimsfrægir fótboltamenn eru farnir að bjóða sig fram gegn núverandi formanni Sepp Blatter. Portúgalinn Luis Figo hefur nú ákveðið að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter en áður hafði Frakkinn David Ginola tilkynnt um framboð sitt. Hinn 78 ára gamli Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá 1998 og vill nú vinna sér inn fimmta kjörtímabil sitt í forsetastólnum. Fyrir framboð Luis Figo voru nokkrir búnir að bjóða sig fram gegn Blatter. Frakkarnir David Ginola og Jerome Champagne, Alí prins af Jórdan og Michael van Praag, forseti hollenska knattspyrnsambandisins. Luis Figo er 42 ára gamall, og var kosinn besti knattspyrnumaður heims árið 2001 og besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2000. Figo lék á sínu bestu árum sem knattspyrnumaður með bæði Barcelona og Real Madrid en það mikla athygli þegar Real Madrid keypti hann frá Barcelona sumarið 2000 og gerði hann um leið að dýrasta knattspyrnumanni heims. „Fótboltinn hefur gefið mér svo mikið í mínu lífi og ég vil gefa fótboltanum eitthvað til baka," sagði Luis Figo í viðtali við CNN. „Ég horfi á orðspor FIFA í dag og ég er ekki hrifinn. Fótboltinn á betra skilið. Á síðustu vikum, mánuðum og jafnvel árum þá hef ég séð ímynd knattspyrnunnar spillast. Ég tala reglulega við margt fólk innan fótboltans og fullt af þessu fólki segir mér að eitthvað þurfi að gerast," sagði Figo í fyrrnefndu viðtali. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea og landi Figo, er einn af þeim sem hefur þegar stutt hann opinberlega. FIFA Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Forsetakosningarnar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, verða athyglisverðar nú þegar hver gamlir heimsfrægir fótboltamenn eru farnir að bjóða sig fram gegn núverandi formanni Sepp Blatter. Portúgalinn Luis Figo hefur nú ákveðið að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter en áður hafði Frakkinn David Ginola tilkynnt um framboð sitt. Hinn 78 ára gamli Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá 1998 og vill nú vinna sér inn fimmta kjörtímabil sitt í forsetastólnum. Fyrir framboð Luis Figo voru nokkrir búnir að bjóða sig fram gegn Blatter. Frakkarnir David Ginola og Jerome Champagne, Alí prins af Jórdan og Michael van Praag, forseti hollenska knattspyrnsambandisins. Luis Figo er 42 ára gamall, og var kosinn besti knattspyrnumaður heims árið 2001 og besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2000. Figo lék á sínu bestu árum sem knattspyrnumaður með bæði Barcelona og Real Madrid en það mikla athygli þegar Real Madrid keypti hann frá Barcelona sumarið 2000 og gerði hann um leið að dýrasta knattspyrnumanni heims. „Fótboltinn hefur gefið mér svo mikið í mínu lífi og ég vil gefa fótboltanum eitthvað til baka," sagði Luis Figo í viðtali við CNN. „Ég horfi á orðspor FIFA í dag og ég er ekki hrifinn. Fótboltinn á betra skilið. Á síðustu vikum, mánuðum og jafnvel árum þá hef ég séð ímynd knattspyrnunnar spillast. Ég tala reglulega við margt fólk innan fótboltans og fullt af þessu fólki segir mér að eitthvað þurfi að gerast," sagði Figo í fyrrnefndu viðtali. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea og landi Figo, er einn af þeim sem hefur þegar stutt hann opinberlega.
FIFA Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira