Google hagnaðist um 587 milljarða króna á síðasta ársfjórðungi Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2015 10:50 Vísir/AP Tæknirisinn Google skilaði í gær ársfjórðungsuppgjöri fyrir síðasta fjórðung 2014. Hagnaður fyrirtækisins á tímabilinu var 4,4 milljarðar tala, eða um 587 milljarðar króna, en það er aukning um tæp 30 prósent frá fyrra ári. Þrátt fyrir þennan hagnað var árangurinn undir væntingum greiningaraðila. Þetta er fimmti ársfjórðungurinn í röð sem að Google stendur sig undir væntingum. Tekjur fyrirtækisins árið 2014 voru 66 milljarðar dala, eða tæplega níu þúsund milljarðar króna, samkvæmt ársfjórðungsuppgjörinu. Framkvæmdastjóri Google, Patrick Pichette, segir það góðan árangur, en árstekjur fyrirtækisins jukust um 19 prósent á milli ára. Á vef Business Insider segir að skömmu eftir tilkynninguna hafi gengi hlutabréfa Google lækkað um þrjú prósent, en í lok gærdagsins hafði það hækkað um tvö prósent. Þeir segja stöðu Google vera stöðuga, en leiðinlega. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tæknirisinn Google skilaði í gær ársfjórðungsuppgjöri fyrir síðasta fjórðung 2014. Hagnaður fyrirtækisins á tímabilinu var 4,4 milljarðar tala, eða um 587 milljarðar króna, en það er aukning um tæp 30 prósent frá fyrra ári. Þrátt fyrir þennan hagnað var árangurinn undir væntingum greiningaraðila. Þetta er fimmti ársfjórðungurinn í röð sem að Google stendur sig undir væntingum. Tekjur fyrirtækisins árið 2014 voru 66 milljarðar dala, eða tæplega níu þúsund milljarðar króna, samkvæmt ársfjórðungsuppgjörinu. Framkvæmdastjóri Google, Patrick Pichette, segir það góðan árangur, en árstekjur fyrirtækisins jukust um 19 prósent á milli ára. Á vef Business Insider segir að skömmu eftir tilkynninguna hafi gengi hlutabréfa Google lækkað um þrjú prósent, en í lok gærdagsins hafði það hækkað um tvö prósent. Þeir segja stöðu Google vera stöðuga, en leiðinlega.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira