Ronaldo var reiður en í fullum rétti að djamma eftir rassskellinn gegn Atlético Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2015 11:53 Cristiano Ronaldo var lélegastur í tapi gegn Atlético. vísir/gettu Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, hefur komið skjólstæðingi sínum til varnar eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt nokkrum klukkustundum eftir 4-0 tap gegn Atlético Madrid. Real fékk vænan rassskell í borgarslagnum gegn Spánarmeisturunum, en Ronaldo var valinn versti leikmaður leiksins af spænska íþróttablaðinu Marca. Ronaldo fór beint heim eftir leik, skipti um föt og mætti í þrítugsafmælið sitt sem hann hélt með stæl á veitingahúsi í Madríd. Á meðal gesta voru nokkrir leikmanna liðsins. Myndbönd og myndir úr veislunni láku á netið og voru stuðningsmenn Real Madrid margir hverjir óhressir með að Ronaldo og liðsfélagar hans væru að gera sér glaðan dag eftir aðra eins útreið og þeir fengu gegn Atlético. „Ronaldo var mjög reiður. Allir leikmenn sem tapa eru reiðir og menn eins og Ronaldo, sem er besti leikmaður heims, var auðvitað reiður,“ sagði Mendes í útvarpsviðtali við Cadena Ser. „Staðreyndin er aftur á móti sú að afmælið var skipulegt með mánaðar fyrirvara. Þangað mættu fjölskyldumeðlimir sem þurfti að fljúga til Madrídar. Ronaldo vildi ekki hætta við af virðingu við þá.“ „Það sem er þó ólíðanlegt er að einhver taki myndir og myndbönd í svona einkaveislu. Ronaldo var í rusli eftir tapið og fólk eyddi tveimur tímum í að reyna að kæta hann,“ sagði Jorge Mendes. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8. febrúar 2015 10:00 Atletico fór illa með Real í Madrídarslagnum | Sjáið mörkin Atletico Madrid fór illa með Real Madrid á heimavelli sínum í nágranaslagnum í Madrid í dag. Atletico vann leikinn 4-0. 7. febrúar 2015 14:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Sjá meira
Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, hefur komið skjólstæðingi sínum til varnar eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt nokkrum klukkustundum eftir 4-0 tap gegn Atlético Madrid. Real fékk vænan rassskell í borgarslagnum gegn Spánarmeisturunum, en Ronaldo var valinn versti leikmaður leiksins af spænska íþróttablaðinu Marca. Ronaldo fór beint heim eftir leik, skipti um föt og mætti í þrítugsafmælið sitt sem hann hélt með stæl á veitingahúsi í Madríd. Á meðal gesta voru nokkrir leikmanna liðsins. Myndbönd og myndir úr veislunni láku á netið og voru stuðningsmenn Real Madrid margir hverjir óhressir með að Ronaldo og liðsfélagar hans væru að gera sér glaðan dag eftir aðra eins útreið og þeir fengu gegn Atlético. „Ronaldo var mjög reiður. Allir leikmenn sem tapa eru reiðir og menn eins og Ronaldo, sem er besti leikmaður heims, var auðvitað reiður,“ sagði Mendes í útvarpsviðtali við Cadena Ser. „Staðreyndin er aftur á móti sú að afmælið var skipulegt með mánaðar fyrirvara. Þangað mættu fjölskyldumeðlimir sem þurfti að fljúga til Madrídar. Ronaldo vildi ekki hætta við af virðingu við þá.“ „Það sem er þó ólíðanlegt er að einhver taki myndir og myndbönd í svona einkaveislu. Ronaldo var í rusli eftir tapið og fólk eyddi tveimur tímum í að reyna að kæta hann,“ sagði Jorge Mendes.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8. febrúar 2015 10:00 Atletico fór illa með Real í Madrídarslagnum | Sjáið mörkin Atletico Madrid fór illa með Real Madrid á heimavelli sínum í nágranaslagnum í Madrid í dag. Atletico vann leikinn 4-0. 7. febrúar 2015 14:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Sjá meira
Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8. febrúar 2015 10:00
Atletico fór illa með Real í Madrídarslagnum | Sjáið mörkin Atletico Madrid fór illa með Real Madrid á heimavelli sínum í nágranaslagnum í Madrid í dag. Atletico vann leikinn 4-0. 7. febrúar 2015 14:30