Líkt og hefur verið marg ítrekað á Vísi þá fór Sónar Reykjavík hátíðin fram um síðustu helgi. Fjöldi gesta mætti á hátíðina og þeirra á meðal voru ljósmyndarar Live Project sem festu hana á filmu eftir fremsta megni.
Hér að neðan má sjá myndasafn með hluta þeirra mynda sem þeir tóku en rétt er að taka fram að það er aðeins toppurinn á ísjakanum. Fleiri myndir, auk myndbanda, má sjá á síðu þeirra.

