Messi: Ég var í vandræðum innan og utan vallar Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. febrúar 2015 23:15 Lionel Messi er ágætur þó hann sé ekki upp á sitt besta alltaf. vísir/getty Lionel Messi, leikmaður Barcelona, viðurkennir að hafa átt í vandræðum innan og utan vallar á síðasta ári sem komu í veg fyrir að hann stæði sig betur en raun bar vitni. Þessi 27 ára gamli snillingur skoraði engu að síður 41 mark í 46 leikjum sem væri gott fyrir flesta og rúmlega það. Hann var engu að síður gagnrýndur og sérstaklega þegar Barcelona lauk síðasta tímabili án titils. Messi þurfti að mæta nokkrum sinnum fyrir rétt á síðasta ári vegna skattsvika og það hafði áhrif á hann innan vallar. „Sannleikurinn er sá að ég er að reyndi að koma mér í mitt besta form um leið og nýtt tímabil hófst. Ég veit að síðasta ár var ekki nógu gott hjá mér. Ég glímdi við mikið að vandamálum innan og utan vallar,“ segir Messi í viðtali við Mundo Leo. „Það var erfitt að standa undir þeim væntingum sem gerðar eru til mín og vera leikmaðurinn sem ég var áður. Það var markmið mitt að vera aftur sá leikmaður á þessu tímabili og ég var meira en klár í það.“ Barcelona er í góðum gír þessar vikurnar; liðið vinnur hvern leikinn á fætur öðrum og skorar að vild. Það á fyrir höndum erfiða leiki gegn Englandsmeisturum Manchester City í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum í góðu formi þessa dagana. Sem betur fer breyttist allt eftir leikinn gegn Real Sociedad. Það er önnur dínamík í liðinu núna og allt sem reynum heppnast. Það er mikið sjálfstraust í liðinu og þess vegna erum við að spila svona vel,“ segir Lionel Messi. Spænski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona, viðurkennir að hafa átt í vandræðum innan og utan vallar á síðasta ári sem komu í veg fyrir að hann stæði sig betur en raun bar vitni. Þessi 27 ára gamli snillingur skoraði engu að síður 41 mark í 46 leikjum sem væri gott fyrir flesta og rúmlega það. Hann var engu að síður gagnrýndur og sérstaklega þegar Barcelona lauk síðasta tímabili án titils. Messi þurfti að mæta nokkrum sinnum fyrir rétt á síðasta ári vegna skattsvika og það hafði áhrif á hann innan vallar. „Sannleikurinn er sá að ég er að reyndi að koma mér í mitt besta form um leið og nýtt tímabil hófst. Ég veit að síðasta ár var ekki nógu gott hjá mér. Ég glímdi við mikið að vandamálum innan og utan vallar,“ segir Messi í viðtali við Mundo Leo. „Það var erfitt að standa undir þeim væntingum sem gerðar eru til mín og vera leikmaðurinn sem ég var áður. Það var markmið mitt að vera aftur sá leikmaður á þessu tímabili og ég var meira en klár í það.“ Barcelona er í góðum gír þessar vikurnar; liðið vinnur hvern leikinn á fætur öðrum og skorar að vild. Það á fyrir höndum erfiða leiki gegn Englandsmeisturum Manchester City í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum í góðu formi þessa dagana. Sem betur fer breyttist allt eftir leikinn gegn Real Sociedad. Það er önnur dínamík í liðinu núna og allt sem reynum heppnast. Það er mikið sjálfstraust í liðinu og þess vegna erum við að spila svona vel,“ segir Lionel Messi.
Spænski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Sjá meira