Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur Óskar Ófewigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 13:45 Gregory van der Wiel brýtur hér á Eden Hazard. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Leikmenn PSG settu nýtt met á Meistaradeildar-tímabilinu í leiknum með því að brjóta níu sinnum á Eden Hazard í þessum leik. Varnar- og miðjumenn Parísar-liðsins voru í vandræðum með þennan snjalla Belga sem heldur bolta vel og er fljótur á fæti. Marco Verratti braut oftast á Hazard í leiknum eða alls þrisvar sinnum. Marco Verratti fékk alls fimm aukaspyrnur dæmdar á sig í leiknum einni fleiri en David Luiz. Þess má geta að Eden Hazard sjálfur braut aldrei af sér í þessum leik á Parc des Princes í gær. „Þessi Hazard-strákur er hreinn og beinn. Ef hann fer í grasið þá er ástæða fyrir því og þeir brutu níu sinnum á honum," sagði Jose Mourinho. Þegar hann var spurður út í það hvernig ætti að verja Hazard þá var hann fljótur að svara. „Látið mótherja hans frá spjöld. Fylgið reglum leiksins. Það er ekkert flóknara en það," sagði Mourinho. Mourinho hefur oft talað um það áður að Eden Hazard sér aldrei að reyna að fiska neitt á andstæðinga sína. Það sást líka að í gær stóð hann nokkur spörk af sér sem hefðu auðveldlega geta orðið tíunda aukaspyrnan. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Leikmenn PSG settu nýtt met á Meistaradeildar-tímabilinu í leiknum með því að brjóta níu sinnum á Eden Hazard í þessum leik. Varnar- og miðjumenn Parísar-liðsins voru í vandræðum með þennan snjalla Belga sem heldur bolta vel og er fljótur á fæti. Marco Verratti braut oftast á Hazard í leiknum eða alls þrisvar sinnum. Marco Verratti fékk alls fimm aukaspyrnur dæmdar á sig í leiknum einni fleiri en David Luiz. Þess má geta að Eden Hazard sjálfur braut aldrei af sér í þessum leik á Parc des Princes í gær. „Þessi Hazard-strákur er hreinn og beinn. Ef hann fer í grasið þá er ástæða fyrir því og þeir brutu níu sinnum á honum," sagði Jose Mourinho. Þegar hann var spurður út í það hvernig ætti að verja Hazard þá var hann fljótur að svara. „Látið mótherja hans frá spjöld. Fylgið reglum leiksins. Það er ekkert flóknara en það," sagði Mourinho. Mourinho hefur oft talað um það áður að Eden Hazard sér aldrei að reyna að fiska neitt á andstæðinga sína. Það sást líka að í gær stóð hann nokkur spörk af sér sem hefðu auðveldlega geta orðið tíunda aukaspyrnan.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira