Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 10:30 David Beckham og Luis Figo fagna hér marki með Real Madrid. Vísir/Getty David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. Beckham lýsti yfir stuðningi sínum við Luis Figo sem ætlar sér að reyna að velta hinum umdeilda Sepp Blatter úr sessi. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá árinu 1998 og er nú að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili í röð. Blatter fær ekki aðeins samkeppni frá Figo því jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein og Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins, bjóða sig einnig fram. „Ég fagna því að vinur minn Luis ætlar að bjóða sig fram til forseta FIFA," sagði David Beckham. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, styður einnig framboðið. „Öll vel heppnuð samtök þurfa á góðu fólki að halda, fólki sem hefur ástríðu fyrir leiknum og vilja gera sem best fyrir aðdáendurna. „FIFA mun græða á því að svona margir góðir menn bjóða sig fram og ég óska Luis og hinum frambjóðendunum góðs gengis," sagði Beckham. Luis Figo hefur starfað í fótboltanefnd UEFA frá 2011 og segist ætla að berjast fyrir betri stjórnun og meiri sýnileika hjá FIFA. Luis Figo lék sinn síðasta leik árið 2009 en hann spilaði fyrir lið Sporting CP, FC Barcelona, Real Madrid og Internazionale á sínum ferli auk þess að spila 127 landsleiki fyrir Portúgal. Luis Figo og David Beckham léku saman í tvö tímabil hjá Real Madrid, 2003-04 og 2004-05. FIFA Fótbolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. Beckham lýsti yfir stuðningi sínum við Luis Figo sem ætlar sér að reyna að velta hinum umdeilda Sepp Blatter úr sessi. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá árinu 1998 og er nú að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili í röð. Blatter fær ekki aðeins samkeppni frá Figo því jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein og Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins, bjóða sig einnig fram. „Ég fagna því að vinur minn Luis ætlar að bjóða sig fram til forseta FIFA," sagði David Beckham. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, styður einnig framboðið. „Öll vel heppnuð samtök þurfa á góðu fólki að halda, fólki sem hefur ástríðu fyrir leiknum og vilja gera sem best fyrir aðdáendurna. „FIFA mun græða á því að svona margir góðir menn bjóða sig fram og ég óska Luis og hinum frambjóðendunum góðs gengis," sagði Beckham. Luis Figo hefur starfað í fótboltanefnd UEFA frá 2011 og segist ætla að berjast fyrir betri stjórnun og meiri sýnileika hjá FIFA. Luis Figo lék sinn síðasta leik árið 2009 en hann spilaði fyrir lið Sporting CP, FC Barcelona, Real Madrid og Internazionale á sínum ferli auk þess að spila 127 landsleiki fyrir Portúgal. Luis Figo og David Beckham léku saman í tvö tímabil hjá Real Madrid, 2003-04 og 2004-05.
FIFA Fótbolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira