Mourinho: PSG vildi fá mig sem knattspyrnustjóra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2015 16:00 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Forráðamenn Paris Saint-Germain reyndu tvisvar sinnum að fá Portúgalann til þess að taka við liðinu, fyrst 2011 og svo aftur 2013. Mourinho sagði nei í bæði skiptin, hélt fyrst áfram að þjálfa Real Madrid og tók síðan frekar við Chelsea. „Ég þekki PSG-verefnið vel. Ég þekki það af því að þegar þeir fóru af stað með það á sínum tíma, eigandinn og Leonardo, þá átti ég að vera þjálfarinn. Ég hitti þá í Katar og þekki þetta því mjög vel," sagði Jose Mourinho. „Verkefnið snérist um það að drottna fyrst yfir Frakklandi og fara síðan að drottna yfir Evrópu. Þeir eru orðnir stærsta liðið í Frakklandi, meistarar þrjú ár í röð, eru í úrslitaleik deildabikarsins og komnir í átta liða úrslit franska bikarsins. Þeir eru bara tveimur stigum frá efsta sætinu í frönsku deildinni þannig að þeir ráða ríkjum í Frakklandi," sagði Mourinho. „Þeir vilja líka verða bestir í Evrópu og ef við segjum alveg satt þá hafa þeir verið að gera góða hluti í Meistaradeildinni síðustu tvö árin. Þeir töpuðu naumlega fyrir Barcelona í átta liða úrslitunum 2013 og svo á síðustu sekúndunni á móti Chelsea í fyrra. Þeir vita því og finnst að þeir séu með lið sem getur farið alla leið. París er með alvöru lið með mikinn metnað," sagði Mourinho.Fyrri leikur Paris Saint-Germain og Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar hefst klukkan 19.45 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Forráðamenn Paris Saint-Germain reyndu tvisvar sinnum að fá Portúgalann til þess að taka við liðinu, fyrst 2011 og svo aftur 2013. Mourinho sagði nei í bæði skiptin, hélt fyrst áfram að þjálfa Real Madrid og tók síðan frekar við Chelsea. „Ég þekki PSG-verefnið vel. Ég þekki það af því að þegar þeir fóru af stað með það á sínum tíma, eigandinn og Leonardo, þá átti ég að vera þjálfarinn. Ég hitti þá í Katar og þekki þetta því mjög vel," sagði Jose Mourinho. „Verkefnið snérist um það að drottna fyrst yfir Frakklandi og fara síðan að drottna yfir Evrópu. Þeir eru orðnir stærsta liðið í Frakklandi, meistarar þrjú ár í röð, eru í úrslitaleik deildabikarsins og komnir í átta liða úrslit franska bikarsins. Þeir eru bara tveimur stigum frá efsta sætinu í frönsku deildinni þannig að þeir ráða ríkjum í Frakklandi," sagði Mourinho. „Þeir vilja líka verða bestir í Evrópu og ef við segjum alveg satt þá hafa þeir verið að gera góða hluti í Meistaradeildinni síðustu tvö árin. Þeir töpuðu naumlega fyrir Barcelona í átta liða úrslitunum 2013 og svo á síðustu sekúndunni á móti Chelsea í fyrra. Þeir vita því og finnst að þeir séu með lið sem getur farið alla leið. París er með alvöru lið með mikinn metnað," sagði Mourinho.Fyrri leikur Paris Saint-Germain og Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar hefst klukkan 19.45 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Sjá meira