Fólkið á Sónar: „Vinnurðu nokkuð fyrir Edward Snowden?“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. febrúar 2015 16:00 Frá vinstri: Shelby, Zeno, Leo og Phlipp. vísir/andri marínó „Þú vinnur tæplega með Edward Snowden?“ svaraði Philipp Hahn þegar hann og vinir hans voru spurðir hvort þeir ættu mínútur aflögu í létt spjall. Hann, ásamt vinum sínum, var einn fjölmargra gesta sem voru mættir á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðina. Hópurinn er frá hinum ýmsu heimshornum. Philipp ólst upp í Los Angeles en kemur frá Þýskalandi. Konan í hópnum heitir Shelby Ashton Sward frá Bakersfield í Kaliforníu, Leo Konopizky er fæddur í Brasilíu en ólst upp í München og Zeno er með Argentínskt blóð í æðum sér en hefur búið á Seltjarnarnesi síðustu átta ár. „Jón Gnarr vildi setja upp tollhlið til okkar en tókst það sem betur fer ekki,” segir hann og hlær. Það var hann sem sannfærði hópinn um að koma en Leo og Philipp hafa báðir heimsótt Ísland fjórum sinnum. Shelby er hins vegar hér í fyrsta skipti. Blaðamaður hitti þau á fyrsta degi hátíðarinnar. Þau voru spenntust fyrir að sjá Paul Kalkbrenner að Leo undanskildum, hann þolir ekki landa sinn. Leo hlakkaði mest til að sjá Jimmy Edgar. „Svo er eitthvað við Balsamic Brothers, ég er skemmtilega hungraður í þá,” sagði Philipp að lokum. Sónar Tengdar fréttir Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15. febrúar 2015 13:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
„Þú vinnur tæplega með Edward Snowden?“ svaraði Philipp Hahn þegar hann og vinir hans voru spurðir hvort þeir ættu mínútur aflögu í létt spjall. Hann, ásamt vinum sínum, var einn fjölmargra gesta sem voru mættir á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðina. Hópurinn er frá hinum ýmsu heimshornum. Philipp ólst upp í Los Angeles en kemur frá Þýskalandi. Konan í hópnum heitir Shelby Ashton Sward frá Bakersfield í Kaliforníu, Leo Konopizky er fæddur í Brasilíu en ólst upp í München og Zeno er með Argentínskt blóð í æðum sér en hefur búið á Seltjarnarnesi síðustu átta ár. „Jón Gnarr vildi setja upp tollhlið til okkar en tókst það sem betur fer ekki,” segir hann og hlær. Það var hann sem sannfærði hópinn um að koma en Leo og Philipp hafa báðir heimsótt Ísland fjórum sinnum. Shelby er hins vegar hér í fyrsta skipti. Blaðamaður hitti þau á fyrsta degi hátíðarinnar. Þau voru spenntust fyrir að sjá Paul Kalkbrenner að Leo undanskildum, hann þolir ekki landa sinn. Leo hlakkaði mest til að sjá Jimmy Edgar. „Svo er eitthvað við Balsamic Brothers, ég er skemmtilega hungraður í þá,” sagði Philipp að lokum.
Sónar Tengdar fréttir Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15. febrúar 2015 13:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15. febrúar 2015 13:00
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00