Fólkið á Sónar: Hafa heyrt mikið um næturlífið Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 14. febrúar 2015 21:00 Vinkonurnar Jade og Ck kynntust í gegnum World Wide Friends. Vísir/AndriMarinó Jade Ament og Ck Yau koma frá Sviss og Hong Kong. Þær eru staddar hér á landi á vegum samtakana World Wide Friends. Jade hefur dvalið hér síðan í janúar og mun vera hér í þrjá mánuði til viðbótar en Ck verður í tvær vikur. Vinkonurnar, sem kynntust í gengum samtökin eftir komuna til Íslands, eru einnig sjálfboðaliðar á Sónar. „Við erum baksviðs, að deila út drykkjum og taka til,” segja þær hressar. Ck er alsæl með allan sjóinn. „Snjórinn hér er fullkominn, það er aldrei snjór í Hong Kong svo ég var mjög glöð að sjá snjóinn,” segir hún, hlær og bætir við: „Það er svolítið kalt fyrir mig, í Hong Kong er mjög heitt og rakt." Þær hafa heyrt mikið um næturlífið í Reykjavík og stefna jafnvel á að kíkja út á lífið eftir hátíðina. Jade fer til Eskifjarðar eftir þrjár vikur þar sem hún fer í vinnubúðir á vegum World Wide Friends en hún var einnig þar í vinnubúðum í janúar og er mjög hrifin af Austfjörðum. „Ég elska þetta land, það er svo fullt af orku og Íslendingar eru mjög vinalegir og opnir fyrir öllu.” Hún gat valið á milli nokkra landa til að fara til á vegum samtakan og segir valið hafa verið erfitt en forvitni um landið hafi fengið hana til þess að velja Ísland. „Það var ekki auðvelt að velja en á endanum sagði ég við sjálfan mig að Ísland væri frægt fyrir náttúruna og eldfjöllin, sérstaklega Eyjafjallajökul,” segir hún að lokum áður en þær vinkonurnar kveðja og flýta sér baksviðs. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Erfitt að bera nöfnin fram Jaffre og Melanie frá Frakklandi komu sérstaklega til að vera á Sónar. 14. febrúar 2015 14:15 Fólkið á Sónar: Njóta drykkjanna Jorge Martinez og Raul Sevilla eru hrifnir af sjónum og stefna á að hafa gaman. 13. febrúar 2015 20:00 Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00 Rafmögnuð stemning á Sónar Vel á fjórða þúsund manns munu koma saman og skemmta sér á Sónar tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hörpu um helgina en henni líkur í kvöld. 14. febrúar 2015 16:19 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Fólkið á Sónar: Munum koma aftur að sumri til Ferðalangar frá Glasgow segja hátíðina hafa verið frábæra afsökun til að heimsækja landið. 14. febrúar 2015 16:55 Fólkið á Sónar: Áhugamaður um elektróníska tónlist Andreas Helland er norskur ljósmyndar, hjúkrunarfræðingur og áhugamaður um elektróníska tónlist. 14. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Jade Ament og Ck Yau koma frá Sviss og Hong Kong. Þær eru staddar hér á landi á vegum samtakana World Wide Friends. Jade hefur dvalið hér síðan í janúar og mun vera hér í þrjá mánuði til viðbótar en Ck verður í tvær vikur. Vinkonurnar, sem kynntust í gengum samtökin eftir komuna til Íslands, eru einnig sjálfboðaliðar á Sónar. „Við erum baksviðs, að deila út drykkjum og taka til,” segja þær hressar. Ck er alsæl með allan sjóinn. „Snjórinn hér er fullkominn, það er aldrei snjór í Hong Kong svo ég var mjög glöð að sjá snjóinn,” segir hún, hlær og bætir við: „Það er svolítið kalt fyrir mig, í Hong Kong er mjög heitt og rakt." Þær hafa heyrt mikið um næturlífið í Reykjavík og stefna jafnvel á að kíkja út á lífið eftir hátíðina. Jade fer til Eskifjarðar eftir þrjár vikur þar sem hún fer í vinnubúðir á vegum World Wide Friends en hún var einnig þar í vinnubúðum í janúar og er mjög hrifin af Austfjörðum. „Ég elska þetta land, það er svo fullt af orku og Íslendingar eru mjög vinalegir og opnir fyrir öllu.” Hún gat valið á milli nokkra landa til að fara til á vegum samtakan og segir valið hafa verið erfitt en forvitni um landið hafi fengið hana til þess að velja Ísland. „Það var ekki auðvelt að velja en á endanum sagði ég við sjálfan mig að Ísland væri frægt fyrir náttúruna og eldfjöllin, sérstaklega Eyjafjallajökul,” segir hún að lokum áður en þær vinkonurnar kveðja og flýta sér baksviðs.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Erfitt að bera nöfnin fram Jaffre og Melanie frá Frakklandi komu sérstaklega til að vera á Sónar. 14. febrúar 2015 14:15 Fólkið á Sónar: Njóta drykkjanna Jorge Martinez og Raul Sevilla eru hrifnir af sjónum og stefna á að hafa gaman. 13. febrúar 2015 20:00 Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00 Rafmögnuð stemning á Sónar Vel á fjórða þúsund manns munu koma saman og skemmta sér á Sónar tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hörpu um helgina en henni líkur í kvöld. 14. febrúar 2015 16:19 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Fólkið á Sónar: Munum koma aftur að sumri til Ferðalangar frá Glasgow segja hátíðina hafa verið frábæra afsökun til að heimsækja landið. 14. febrúar 2015 16:55 Fólkið á Sónar: Áhugamaður um elektróníska tónlist Andreas Helland er norskur ljósmyndar, hjúkrunarfræðingur og áhugamaður um elektróníska tónlist. 14. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Fólkið á Sónar: Erfitt að bera nöfnin fram Jaffre og Melanie frá Frakklandi komu sérstaklega til að vera á Sónar. 14. febrúar 2015 14:15
Fólkið á Sónar: Njóta drykkjanna Jorge Martinez og Raul Sevilla eru hrifnir af sjónum og stefna á að hafa gaman. 13. febrúar 2015 20:00
Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00
Rafmögnuð stemning á Sónar Vel á fjórða þúsund manns munu koma saman og skemmta sér á Sónar tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hörpu um helgina en henni líkur í kvöld. 14. febrúar 2015 16:19
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00
Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00
Fólkið á Sónar: Munum koma aftur að sumri til Ferðalangar frá Glasgow segja hátíðina hafa verið frábæra afsökun til að heimsækja landið. 14. febrúar 2015 16:55
Fólkið á Sónar: Áhugamaður um elektróníska tónlist Andreas Helland er norskur ljósmyndar, hjúkrunarfræðingur og áhugamaður um elektróníska tónlist. 14. febrúar 2015 11:00