Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. febrúar 2015 17:00 Edda afhendir gesti armbandið sitt. vísir/andri marínó „Þetta er fyrsta skiptið mitt á Íslandi en ég kom í ágúst,“ segir Edda Luisa Kruse Rosset. Hún kemur frá Berlín en sem stendur er hún skiptinemi við Háskóla Íslands. Aðspurð um hvað hún sé að læra svarar hún á óaðfinnanlegri íslensku menningarfræði og örlitla stjórnmálafræði. Hin 23 ára Edda er einn fjölmargra sjálfboðaliða á hátíðinni. Á fjögurra daga tímabili vinnur hún þrjár vaktir, tvær fjögurra tíma langar og eina fimm tíma. Í staðinn fær hún armband á hátíðina, þarf ekki að bíða í röð og örlítið snarl á meðan vöktum stendur. „Sem skiptinemi í öðru landi þá hafði ég ekki efni á að versla mér miða. Reykjavík er mjög dýr borg, sér í lagi ef þú miðar við Berlín. Dýr kebab þar kostar þrjár evrur (andvirði tæpra 500 kr.) en hér færðu ekki kebab nema að borga tvöfalt það verð.“ Edda segir að hún viti ekki alveg hvað hana langi að sjá. Flestar íslensku hljómsveitirnar hafi hún séð á Iceland Airwaves síðasta haust en hún geti vel hugsað sér að sjá einhverjar þeirra aftur. Hún nefnir einnig til sögunnar landa sinn Paul Kalkbrenner og böndin Missy Melody og Balsamic Boys. „Nafnið þeirra vekur hjá mér forvitni.“ „Ég hugsa ég verði á Íslandi fram í júlí og fari þá aftur heim til Berlín,“ segir Edda að lokum. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
„Þetta er fyrsta skiptið mitt á Íslandi en ég kom í ágúst,“ segir Edda Luisa Kruse Rosset. Hún kemur frá Berlín en sem stendur er hún skiptinemi við Háskóla Íslands. Aðspurð um hvað hún sé að læra svarar hún á óaðfinnanlegri íslensku menningarfræði og örlitla stjórnmálafræði. Hin 23 ára Edda er einn fjölmargra sjálfboðaliða á hátíðinni. Á fjögurra daga tímabili vinnur hún þrjár vaktir, tvær fjögurra tíma langar og eina fimm tíma. Í staðinn fær hún armband á hátíðina, þarf ekki að bíða í röð og örlítið snarl á meðan vöktum stendur. „Sem skiptinemi í öðru landi þá hafði ég ekki efni á að versla mér miða. Reykjavík er mjög dýr borg, sér í lagi ef þú miðar við Berlín. Dýr kebab þar kostar þrjár evrur (andvirði tæpra 500 kr.) en hér færðu ekki kebab nema að borga tvöfalt það verð.“ Edda segir að hún viti ekki alveg hvað hana langi að sjá. Flestar íslensku hljómsveitirnar hafi hún séð á Iceland Airwaves síðasta haust en hún geti vel hugsað sér að sjá einhverjar þeirra aftur. Hún nefnir einnig til sögunnar landa sinn Paul Kalkbrenner og böndin Missy Melody og Balsamic Boys. „Nafnið þeirra vekur hjá mér forvitni.“ „Ég hugsa ég verði á Íslandi fram í júlí og fari þá aftur heim til Berlín,“ segir Edda að lokum.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00