Fleiri hleðslustöðvar í Japan en bensínstöðvar Finnur Thorlacius skrifar 13. febrúar 2015 16:12 Rafmagnshleðslustöð í Japan. Forstjóri Nissan, Carlos Ghosn, lét hafa eftir sér um daginn að í Japan væri nú fleiri hleðslustöðvar fyrir rafmagnsabíla en bensínstöðvar. Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. Er þá einnig teknar með í reikninginn hleðslustöðvar á heimilum þeirra sem eiga rafmagnsbíla. Þetta er líklega fyrsta landið þar sem þessu marki hefur verið náð, en hugsanlega er þetta einnig staðan í rafmagnsbílalandinu Noregi. Í fyrra voru 10% allra nýrra bíla sem seldust á árinu í Noregi knúnir rafmagni og ekkert land komst nærri því hlutfalli í fyrra. Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent
Forstjóri Nissan, Carlos Ghosn, lét hafa eftir sér um daginn að í Japan væri nú fleiri hleðslustöðvar fyrir rafmagnsabíla en bensínstöðvar. Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. Er þá einnig teknar með í reikninginn hleðslustöðvar á heimilum þeirra sem eiga rafmagnsbíla. Þetta er líklega fyrsta landið þar sem þessu marki hefur verið náð, en hugsanlega er þetta einnig staðan í rafmagnsbílalandinu Noregi. Í fyrra voru 10% allra nýrra bíla sem seldust á árinu í Noregi knúnir rafmagni og ekkert land komst nærri því hlutfalli í fyrra.
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent