Sannkölluð sprengja hefur orðið í gönguskíðaíþróttinni undanfarin vetur enda aðstæður orðnar með besta móti. Íþróttin er töluvert erfiðari en hún sýnist í fyrstu og er frábær fyrir þol og styrk.
Við hittum Daníel Jakobsson, fyrrverandi bæjarstjórna á Ísafirði og ólympíufara. Hann stendur fyrir frábærum gönguskíðanámskeiðum fyrir vestan auk þess sem að hann er einn af skipuleggjendum Landvættarins.
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2017-09-07T144452.760Z-haukar.png)
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2025-02-14T125946.545Z-2021-10-15T150140.503Z-Jeruzalem_Ormoz.png)