Heill þáttur í sjónvarpsseríunni Modern Family var tekinn upp eingöngu á Apple vörur og í gegnum Face Time.
Ástæðan fyrir þessu skemmtilega flippi er sú að þátturinn er sýndur í gegnum augu karktersins Claire Dunphy, sem leikin er af Julie Bowen þar sem hún á Face Time samtöl við karaktera þáttarins í gegnum Macbook tölvuna sína.
Mun því þátturinn líta út líkt og verið sé að horfa á tölvuskjá.
Þessi sérstaki þáttur verður frumsýndur úti í Bandaríkjunum í dag, 25. febrúar og á stöð 2 þriðjudaginn 3. mars klukkan 20.15.
Modern Family tekið upp á Face time

Mest lesið


Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því?
Tíska og hönnun


Gamli er (ekki) alveg með'etta
Gagnrýni





