Engar bætur fyrir evrópsk félög vegna HM 2022 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2015 11:30 HM 2022 í Katar er víða umdeilt. Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest að evrópsk knattspyrnufélög munu ekki fá sérstakar bætur vegna HM 2022 í Katar. Í gær var greint frá því að skipulagsnefnd mótsins hafi lagt til að mótið fari fram í nóvember og desember það ár og er búist við því að framkvæmdastjórn FIFA staðfesti það á fundi sínum í næsta mánuði. Afleiðingarnar eru miklar fyrir evrópsk knattspyrnufélög sem þurfa að gera langt hlé á keppnistímabili sínu vegna mótsins sem leiðir til þess að keppnistímabilið byrjar bæði fyrr og lýkur síðar en venjan er.Sjá einnig: Styttra HM 2022 í nóvember og desember Engu að síður mun FIFA ekki greiða þeim liðum sem verða fyrir áhrifum af HM að vetri til sérstakar bætur vegna þessa. Ekki er útilokað að félögin eða deildirnar sjálfar muni leita réttar síns vegna þessa og fara með FIFA fyrir dómstóla. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að evrópsk félög og deildir eigi að bera kostnaðinn af breyttu keppnisdagatali vegna HM. Við eigum von á því að félögin fái bætur vegna þessa,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður samtaka evrópskra knattspyrnufélaga. Jerome Valcke, ritari FIFA, segir hins vegar að engar bætur verði greiddar. „Það er samkomulag við félögin í gildi. Þau fá sjö ár til að endurskipuleggja sig.“ Í gær var einnig gefið í skyn að úrslitaleikur mótsins kynni að fara fram 23. desember. Líklegt er að það verði raunin og enn fremur að mótið muni hefjast 26. nóvember. FIFA Fótbolti Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest að evrópsk knattspyrnufélög munu ekki fá sérstakar bætur vegna HM 2022 í Katar. Í gær var greint frá því að skipulagsnefnd mótsins hafi lagt til að mótið fari fram í nóvember og desember það ár og er búist við því að framkvæmdastjórn FIFA staðfesti það á fundi sínum í næsta mánuði. Afleiðingarnar eru miklar fyrir evrópsk knattspyrnufélög sem þurfa að gera langt hlé á keppnistímabili sínu vegna mótsins sem leiðir til þess að keppnistímabilið byrjar bæði fyrr og lýkur síðar en venjan er.Sjá einnig: Styttra HM 2022 í nóvember og desember Engu að síður mun FIFA ekki greiða þeim liðum sem verða fyrir áhrifum af HM að vetri til sérstakar bætur vegna þessa. Ekki er útilokað að félögin eða deildirnar sjálfar muni leita réttar síns vegna þessa og fara með FIFA fyrir dómstóla. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að evrópsk félög og deildir eigi að bera kostnaðinn af breyttu keppnisdagatali vegna HM. Við eigum von á því að félögin fái bætur vegna þessa,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður samtaka evrópskra knattspyrnufélaga. Jerome Valcke, ritari FIFA, segir hins vegar að engar bætur verði greiddar. „Það er samkomulag við félögin í gildi. Þau fá sjö ár til að endurskipuleggja sig.“ Í gær var einnig gefið í skyn að úrslitaleikur mótsins kynni að fara fram 23. desember. Líklegt er að það verði raunin og enn fremur að mótið muni hefjast 26. nóvember.
FIFA Fótbolti Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Sjá meira