Grindavík varð í dag bikarmeistari í annað sinn í sögu félagsins eftir sigur á Keflavík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 68-61.
Kristina King skoraði 19 stig, tók 12 fráköst og gaf sjö stoðsendingar hjá Grindavík sem var yfir nánast allan tímann.
Eftir þrjá leikhluta var staðan 62-42, Grindavík í vil, en Keflavíkurkonur náðu að laga stöðuna í fjórða og síðasta leikhlutanum. Þær ógnuðu þó ekki sigri Grindvíkinga sem hafa verið á góðri siglingu á síðustu vikum.
Þórdís Inga Þórarinsdóttir var ljósmyndari Vísis á leiknum í dag en afraksturinn má sjá hér að ofan.
Grindavík bikarmeistari í annað sinn | Myndaveisla

Tengdar fréttir

Allt hnífjafnt í spá stelpnanna
Grindavík og Keflavík mætast í úrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta í dag.

Tyson-Thomas með Keflavík í úrslitunum
Hefur jafnað sig af meiðslunum og spilar gegn Keflavík í dag.

Pálína: Væri himnasending að vinna með þriðja liðinu
Pálína Gunnlaugsdóttir getur orðið fjórða konan sem vinnur bikarinn með þremur liðum.

Sverrir: Þegar við gerum hlutina saman erum við góðar
Sverrir Þór Sverrisson stýrði Grindavík til sigurs á Keflavík í úrslitaleik Powerade-bikarsins í körfubolta í Laugardalshöllinni í dag.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-61 | Grindavík bikarmeistari kvenna 2015!
Unnu granna sína í Keflavík í úrslitum Powerade-bikarsins kvenna.