Retief Goosen efstur eftir 36 holur í Kaliforníu 21. febrúar 2015 14:30 Retief Goosen á öðrum hring í gær. Getty Suður-Afríkumaðurinn Retief Goosen leiðir á Northern Trust Open eftir tvo hringi en hann hefur leikið fyrstu 36 holurnar á hinum krefjandi Riviera velli á sex höggum undir pari.Ryan Moore, Justin Thomas og Graham DeLaet koma á eftir honum á fimm höggum undir pari en skor kylfinga hefur verið með hærra móti í mótinu hingað til þar sem Riviera völlurinn er langur og flatirnar harðar. Masters meistarinn Bubba Watson á titil að verja um helgina en hann hefur farið vel af stað og er í sjötta sæti ásamt Jordan Spieth og fleirum á þremur höggum undir pari. Þá er Spánverjinn Sergio Garcia meðal þátttakenda um helgina en hann hefur farið vel af stað og er á tveimur höggum undir pari þegar að mótið er hálfnað. Bein útsending frá þriðja hring í kvöld hefst klukkan 22:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Retief Goosen leiðir á Northern Trust Open eftir tvo hringi en hann hefur leikið fyrstu 36 holurnar á hinum krefjandi Riviera velli á sex höggum undir pari.Ryan Moore, Justin Thomas og Graham DeLaet koma á eftir honum á fimm höggum undir pari en skor kylfinga hefur verið með hærra móti í mótinu hingað til þar sem Riviera völlurinn er langur og flatirnar harðar. Masters meistarinn Bubba Watson á titil að verja um helgina en hann hefur farið vel af stað og er í sjötta sæti ásamt Jordan Spieth og fleirum á þremur höggum undir pari. Þá er Spánverjinn Sergio Garcia meðal þátttakenda um helgina en hann hefur farið vel af stað og er á tveimur höggum undir pari þegar að mótið er hálfnað. Bein útsending frá þriðja hring í kvöld hefst klukkan 22:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira