Rauðir pandabirnir dönsuðu í snjónum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 12:13 Myndin sýnir glögglega hve gaman var hjá rauðpöndunum tveimur. Annar heitir Rover og er níu ára, hin heitir Lin og er tveggja ára.. mynd/skjáskot Tveir rauðir pöndubirnir nutu lífsins og léku sér í snjónum í Cinncinati-dýragarðinum í Bandaríkjunum í gær af miklu fjöri. Starfsmaður dýragarðsins náði fjörinu á filmu og hafa birnirnir tveir vakið mikla athygli víða um heim. Þeir virðast skemmta sér konunglega í nýföllnum snjónum, dansa, hoppa og leika sér af miklum móð. Rauðpandan, sem jafnan er kölluð „litla pandan“, er smávaxin og minnir á mörgu leyti á kött, bæði í útliti og atferli. Hún lifir í suðurhluta Himalajafjalla og í fjallgörðum í Bútan, Nepal og norðurhluta Indlands, en einnig finnast stofnar víðar, að því er fram kemur á Vísindavefnum. Þeim hefur fækkað mikið undanfarin þrjátíu ár og er sögð í útrýmingarhættu. Þá kemur jafnframt fram á Vísindavefnum að rauðpandan sé auðtamin og að hér á árum áður hafi hún verið vinsælt gæludýr á heimilum heldri borgara. Hér fyrir neðan má sjá umrætt myndband: Bandaríkin Bútan Dýr Tengdar fréttir Antonio Banderas hoppar á Keflavíkurflugvelli Spænski leikarinn, leikstjórinn og hjartaknúsarinn Antonio Banderas virðist hafa gaman af því að hoppa í snjó. 18. febrúar 2015 17:45 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Tveir rauðir pöndubirnir nutu lífsins og léku sér í snjónum í Cinncinati-dýragarðinum í Bandaríkjunum í gær af miklu fjöri. Starfsmaður dýragarðsins náði fjörinu á filmu og hafa birnirnir tveir vakið mikla athygli víða um heim. Þeir virðast skemmta sér konunglega í nýföllnum snjónum, dansa, hoppa og leika sér af miklum móð. Rauðpandan, sem jafnan er kölluð „litla pandan“, er smávaxin og minnir á mörgu leyti á kött, bæði í útliti og atferli. Hún lifir í suðurhluta Himalajafjalla og í fjallgörðum í Bútan, Nepal og norðurhluta Indlands, en einnig finnast stofnar víðar, að því er fram kemur á Vísindavefnum. Þeim hefur fækkað mikið undanfarin þrjátíu ár og er sögð í útrýmingarhættu. Þá kemur jafnframt fram á Vísindavefnum að rauðpandan sé auðtamin og að hér á árum áður hafi hún verið vinsælt gæludýr á heimilum heldri borgara. Hér fyrir neðan má sjá umrætt myndband:
Bandaríkin Bútan Dýr Tengdar fréttir Antonio Banderas hoppar á Keflavíkurflugvelli Spænski leikarinn, leikstjórinn og hjartaknúsarinn Antonio Banderas virðist hafa gaman af því að hoppa í snjó. 18. febrúar 2015 17:45 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Antonio Banderas hoppar á Keflavíkurflugvelli Spænski leikarinn, leikstjórinn og hjartaknúsarinn Antonio Banderas virðist hafa gaman af því að hoppa í snjó. 18. febrúar 2015 17:45