Reus kominn á sjúkralistann á ný Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 12:00 Reus var studdur af velli í gær. vísir/getty Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund, er enn og aftur kominn á sjúkralistann en Þjóðverjinn fór meiddur af velli um miðjan fyrri hálfleik þegar Dortmund lagði Dymano Dresden að velli, 0-2, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. „Mér var sagt að hann hefði fengið högg á legginn,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund, eftir leikinn í gær og bætti við að óvíst væri hvort Reus yrði með í deildarleiknum gegn Hamburg á laugardaginn. Hinn 25 ára gamli Reus, sem framlengdi samning sinn við Dortmund til 2019 í byrjun febrúar, hefur verið með eindæmum óheppinn með meiðsli á síðustu mánuðum en hann missti m.a. af HM í Brasilíu vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í æfingaleik gegn Armeníu skömmu fyrir mótið. Þrátt fyrir þetta áfall komst Dortmund nokkuð örugglega áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar en ítalski framherjinn Ciro Immobile skoraði bæði mörk liðsins. Dortmund hefur verið í fínu formi að undanförnu eftir skelfilegt gengi framan af leiktíð. Lærisveinar Jurgens Klopp hafa unnið fjóra leiki í röð og eru komnir upp í 10. sæti þýsku Bundesligunnar, en ekki er langt síðan liðið var í fallsæti. Þýski boltinn Tengdar fréttir Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45 Dortmund komið í efri hluta deildarinnar Fjórði sigur Dortmund í röð. 28. febrúar 2015 16:35 Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16 Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20 Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15 Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52 Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30 Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31 Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00 Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00 Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Sjá meira
Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund, er enn og aftur kominn á sjúkralistann en Þjóðverjinn fór meiddur af velli um miðjan fyrri hálfleik þegar Dortmund lagði Dymano Dresden að velli, 0-2, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. „Mér var sagt að hann hefði fengið högg á legginn,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund, eftir leikinn í gær og bætti við að óvíst væri hvort Reus yrði með í deildarleiknum gegn Hamburg á laugardaginn. Hinn 25 ára gamli Reus, sem framlengdi samning sinn við Dortmund til 2019 í byrjun febrúar, hefur verið með eindæmum óheppinn með meiðsli á síðustu mánuðum en hann missti m.a. af HM í Brasilíu vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í æfingaleik gegn Armeníu skömmu fyrir mótið. Þrátt fyrir þetta áfall komst Dortmund nokkuð örugglega áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar en ítalski framherjinn Ciro Immobile skoraði bæði mörk liðsins. Dortmund hefur verið í fínu formi að undanförnu eftir skelfilegt gengi framan af leiktíð. Lærisveinar Jurgens Klopp hafa unnið fjóra leiki í röð og eru komnir upp í 10. sæti þýsku Bundesligunnar, en ekki er langt síðan liðið var í fallsæti.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45 Dortmund komið í efri hluta deildarinnar Fjórði sigur Dortmund í röð. 28. febrúar 2015 16:35 Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16 Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20 Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15 Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52 Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30 Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31 Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00 Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00 Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Sjá meira
Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45
Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16
Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20
Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15
Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52
Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30
Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31
Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00
Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00
Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30