Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour