Nýfæddur sonur Arons Einars horfði á pabba sinn spila | Mynd 29. mars 2015 13:45 Aron Einar Gunnarsson. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson missti af fæðingu sonar síns þar sem hann var með íslenska landsliðinu í Kasakstan. Aron Einar kom seinna til móts við liðið en aðrir leikmenn þar sem unnusta, Kristbjörg Jónasdóttir, hans var komin á tíma. Það var þó ekki fyrr en hann var kominn til Kasakstan sem Kristbjörg fæddi þeim son. Litli guttinn missti þó ekki af leiknum því Kristbjörg og sonurinn horfðu á Aron spila sigurleikinn gegn Kasakstan í gær. Aron birti mynd af þeim á Instagram, sem má sjá hér að neðan, og þar segist hann ekki geta beðið eftir að hitta þau. Hann og Eiður Smári héldu heim á leið í dag en kona Eiðs Smára á von á sér. Aðrir leikmenn héldu áfram til Eistlands þar sem liðið spilar vináttulandsleik á þriðjudag. My little boy watching his dad for the first time with his mum, my amazing fiancé! Cant wait to come home tomorrow and see them both @krisj_fitness #prouddad o yeh we won 0-3 as well A photo posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Mar 28, 2015 at 11:38am PDT EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. 25. mars 2015 09:06 Unnusta Arons Einars: Hef reynt allt Kristbjörg Jónasdóttir vonaðist til að drengurinn myndi bíða til mánudags. 26. mars 2015 12:30 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson missti af fæðingu sonar síns þar sem hann var með íslenska landsliðinu í Kasakstan. Aron Einar kom seinna til móts við liðið en aðrir leikmenn þar sem unnusta, Kristbjörg Jónasdóttir, hans var komin á tíma. Það var þó ekki fyrr en hann var kominn til Kasakstan sem Kristbjörg fæddi þeim son. Litli guttinn missti þó ekki af leiknum því Kristbjörg og sonurinn horfðu á Aron spila sigurleikinn gegn Kasakstan í gær. Aron birti mynd af þeim á Instagram, sem má sjá hér að neðan, og þar segist hann ekki geta beðið eftir að hitta þau. Hann og Eiður Smári héldu heim á leið í dag en kona Eiðs Smára á von á sér. Aðrir leikmenn héldu áfram til Eistlands þar sem liðið spilar vináttulandsleik á þriðjudag. My little boy watching his dad for the first time with his mum, my amazing fiancé! Cant wait to come home tomorrow and see them both @krisj_fitness #prouddad o yeh we won 0-3 as well A photo posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Mar 28, 2015 at 11:38am PDT
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. 25. mars 2015 09:06 Unnusta Arons Einars: Hef reynt allt Kristbjörg Jónasdóttir vonaðist til að drengurinn myndi bíða til mánudags. 26. mars 2015 12:30 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. 25. mars 2015 09:06
Unnusta Arons Einars: Hef reynt allt Kristbjörg Jónasdóttir vonaðist til að drengurinn myndi bíða til mánudags. 26. mars 2015 12:30
Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44
Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00