Kári: Ég hefði auðveldlega getað skorað tvö mörk Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 28. mars 2015 18:20 Kári Árnason spilaði mjög vel í dag. vísir/epa Kári Árnason átti frábæran leik og var kjörinn maður leiksins á Vísi fyrir frammistöðu sína gegn Kasakstan í undankeppni EM 2016 í dag. Kasakarnir reyndu mikið af löngum sendingum fram þar sem Kári réð ríkjum í loftinu.Sjá einnig:Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins „Þetta hentaði mér svo sem ágætlega. Þeir voru að spila mikið af háum boltum. Einu skiptin sem þeir sköpuðu eitthvað var í föstum leikatriðum,“ segir Kári. „Ég er ekki nógu ánægður með nokkur atriði eins og þegar þeir skalla í stöngina. Í heildina var þetta samt mjög góður sigur.“ „Eiður kemur inn með ákveðna reynslu og það munar um það og skorar auðvitað glæsilegt mark,“ segir Kári. Kári og Ragnar Sigurðsson hafa náð frábærlega saman í hjarta varnarinnar, en þetta var fjórði leikurinn af fimm sem Ísland heldur hreinu í í undankeppninni.Sjá einnig:Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana „Eins og ég hef margoft snert á þá líður okkur Ragga mjög vel saman. Það er mjög ánægjulegt hvað við náum að halda hreinu og leiðréttum það sem var rangt í HM-undankeppninni,“ segir Kári en hann og Raggi voru líka mikið í boltanum í dag. „Við erum ekkert að taka alltof mikla sénsa. Við reynum engar sendingar á menn inn á miðju þegar þeir eru með menn í bakinu.“ Eiður Smári skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og þau hefðu getað verið mun fleiri. Sjálfur fékk Kári tækifæri til að skora. „Fyrsta markið tekur pressu af okkur og þá fáum við tækifæri til að halda boltanum betur og skapa fleiri færi. Sjálfur hefði ég auvðeldlega getað skorað tvö mörk í þessum leik. Fleiri hefðu getað skorað þannig 3-0 er bara sanngjarnt,“ segir Kári Árnason. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Kári Árnason átti frábæran leik og var kjörinn maður leiksins á Vísi fyrir frammistöðu sína gegn Kasakstan í undankeppni EM 2016 í dag. Kasakarnir reyndu mikið af löngum sendingum fram þar sem Kári réð ríkjum í loftinu.Sjá einnig:Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins „Þetta hentaði mér svo sem ágætlega. Þeir voru að spila mikið af háum boltum. Einu skiptin sem þeir sköpuðu eitthvað var í föstum leikatriðum,“ segir Kári. „Ég er ekki nógu ánægður með nokkur atriði eins og þegar þeir skalla í stöngina. Í heildina var þetta samt mjög góður sigur.“ „Eiður kemur inn með ákveðna reynslu og það munar um það og skorar auðvitað glæsilegt mark,“ segir Kári. Kári og Ragnar Sigurðsson hafa náð frábærlega saman í hjarta varnarinnar, en þetta var fjórði leikurinn af fimm sem Ísland heldur hreinu í í undankeppninni.Sjá einnig:Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana „Eins og ég hef margoft snert á þá líður okkur Ragga mjög vel saman. Það er mjög ánægjulegt hvað við náum að halda hreinu og leiðréttum það sem var rangt í HM-undankeppninni,“ segir Kári en hann og Raggi voru líka mikið í boltanum í dag. „Við erum ekkert að taka alltof mikla sénsa. Við reynum engar sendingar á menn inn á miðju þegar þeir eru með menn í bakinu.“ Eiður Smári skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og þau hefðu getað verið mun fleiri. Sjálfur fékk Kári tækifæri til að skora. „Fyrsta markið tekur pressu af okkur og þá fáum við tækifæri til að halda boltanum betur og skapa fleiri færi. Sjálfur hefði ég auvðeldlega getað skorað tvö mörk í þessum leik. Fleiri hefðu getað skorað þannig 3-0 er bara sanngjarnt,“ segir Kári Árnason.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59
Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21
Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31