Twitter logar eftir mark Eiðs Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 15:31 Eiður skoraði fyrir Ísland. vísir/getty Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 2-0 þegar þetta er skrifað. Eiður Smári var að spila sinn fyrsta landsleikleik í 16 mánuði, en hann skoraði eftir laglega sendingu frá Jóhanni Berg. Jóhann Berg fékk boltann eftir slæmt útspark markmanns heimamanna og gerði vel. Birkir Bjarnason var svo rétt í þessu að bæta við marki eftir laglega sendingu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Íslendingar leyndu ekki gleði sinni á Twitter og má sjá nokkur skemmtileg tvít hér að neðan.Fyrir þunnan Hólm er þetta hreinlega of mikið. Stutt í tárin. #Goodjohnsen— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 28, 2015 GOAL: Eidur Gudjohnsen has opened the scoring for Iceland against Kazakhstan with his 25th international goal! #BWFC pic.twitter.com/7u1PYt4L4A— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) March 28, 2015 Eini maðurinn sem ekki er af gervigras-kynslóðinni skorar en ekki hvað. #malar-guddy— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 28, 2015 Ég pínu hólkaðist við að sjá svona ógeðslega gamlan karlmann skora mark #KazIsl— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) March 28, 2015 Sveppi kenndi honum þetta á sparkvellinum í Breiðholtinu. #TakkSveppi— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 28, 2015 Eiður þú fallega mannvera!!!!!!!— Rikki G (@RikkiGje) March 28, 2015 RETURN OF THE KING #Gæsahúð— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 28, 2015 Það er mikill H-Eiður að hafa þetta legend i liðinu #fotboltinet #aframisland— Daniel Hilmarsson (@Danielhilmars) March 28, 2015 Eiður við Kolla: Ef þú vogar þér að káfa á metinu mínu þá skora ég bara meira! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) March 28, 2015 Ég væri til í að fara í land-sleik við Eið. #fotboltinet— Björgvin Ívar (@Bjorgvin_Ivar) March 28, 2015 Er ekki Eiður á mínum aldri? Lengi lifir í gömlum glæðum. #fotboltinet— Amma Gamla (@ammagamla) March 28, 2015 Takk @OfficialBWFC fyrir að hressa kallinn við, þvílík gæði sem hann Eiður hefur. #legend— Einar Hjörleifsson (@Einar_Hjorleifs) March 28, 2015 Eiður Smári má aldrei hætta aftur— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 28, 2015 Ég fylgist illa með en ef eitthvað er að marka Twitter þá er Eurovision í gangi og Eiður Smári er að syngja fyrir Ísland.— lommi (@lodmfjord) March 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 2-0 þegar þetta er skrifað. Eiður Smári var að spila sinn fyrsta landsleikleik í 16 mánuði, en hann skoraði eftir laglega sendingu frá Jóhanni Berg. Jóhann Berg fékk boltann eftir slæmt útspark markmanns heimamanna og gerði vel. Birkir Bjarnason var svo rétt í þessu að bæta við marki eftir laglega sendingu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Íslendingar leyndu ekki gleði sinni á Twitter og má sjá nokkur skemmtileg tvít hér að neðan.Fyrir þunnan Hólm er þetta hreinlega of mikið. Stutt í tárin. #Goodjohnsen— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 28, 2015 GOAL: Eidur Gudjohnsen has opened the scoring for Iceland against Kazakhstan with his 25th international goal! #BWFC pic.twitter.com/7u1PYt4L4A— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) March 28, 2015 Eini maðurinn sem ekki er af gervigras-kynslóðinni skorar en ekki hvað. #malar-guddy— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 28, 2015 Ég pínu hólkaðist við að sjá svona ógeðslega gamlan karlmann skora mark #KazIsl— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) March 28, 2015 Sveppi kenndi honum þetta á sparkvellinum í Breiðholtinu. #TakkSveppi— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 28, 2015 Eiður þú fallega mannvera!!!!!!!— Rikki G (@RikkiGje) March 28, 2015 RETURN OF THE KING #Gæsahúð— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 28, 2015 Það er mikill H-Eiður að hafa þetta legend i liðinu #fotboltinet #aframisland— Daniel Hilmarsson (@Danielhilmars) March 28, 2015 Eiður við Kolla: Ef þú vogar þér að káfa á metinu mínu þá skora ég bara meira! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) March 28, 2015 Ég væri til í að fara í land-sleik við Eið. #fotboltinet— Björgvin Ívar (@Bjorgvin_Ivar) March 28, 2015 Er ekki Eiður á mínum aldri? Lengi lifir í gömlum glæðum. #fotboltinet— Amma Gamla (@ammagamla) March 28, 2015 Takk @OfficialBWFC fyrir að hressa kallinn við, þvílík gæði sem hann Eiður hefur. #legend— Einar Hjörleifsson (@Einar_Hjorleifs) March 28, 2015 Eiður Smári má aldrei hætta aftur— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 28, 2015 Ég fylgist illa með en ef eitthvað er að marka Twitter þá er Eurovision í gangi og Eiður Smári er að syngja fyrir Ísland.— lommi (@lodmfjord) March 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira