Birkir: Við erum fínir á þessu gervigrasi líka Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 27. mars 2015 14:30 Birkir Bjarnason bar fyrirliðabandið á móti Belgíu á síðasta ári. vísir/getty Birkir Bjarnason segir alla í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta spennta og tilbúna fyrir leikinn á móti Kasakstan á morgun. „Ég held að allir séu mjög spenntir fyrir leiknum. Við verðum að koma í gang spilinu okkar og láta boltann ganga með jörðinni eins og þessi völlur bíður upp á," sagði Birkir. „Þeir eru vanir að spila á þessu gervigrasi en mér sýnist það að við séum fínir á þessu gervigrasi líka miðað við þessar æfingar hjá okkur," sagði Birkir en hvernig er hótellífið í Astana. „Það er mjög fínt að vera hérna en það er svolítið kalt úti. Við erum bara að slaka á og venjast tímamismuninum. Það hefur aldrei verið vandamál hjá þessum hópi að ná ekki vel saman utan sem innan vallar," sagði Birkir. Íslenska liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppninni í síðasta leik sem var í Tékklandi. „Við vorum ekki sáttir með það að tapa í Tékklandi og við erum búnir að fara mikið yfir þann leik til að sjá hvað við gerðum vitlaust. Vonandi lærum við af því og komum sterkari til baka," segir Birkir en hvað fór úrskeiðis í Tékklandi. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Við vorum búnir að vinna þrjá í röð og ég vil ekki segja að það hafi verið hræðsla en við tókum því kannski aðeins of rólega. Ég held að allir séu hundrað prósent klárir í því að taka þrjú stig," sagði Birkir og bætti við: „Við erum búnir að gleyma þessum Tékkleik og einbeitum okkur bara að leiknum á morgun. Við reynum að ná öllum stigunum," sagði Birkir. Íslenska liðið fékk góðan tíma til að venjast aðstæðum og Birkir fagnar þeirri ákvörðun. „Við erum búnir æfa á hverjum degi á þessum velli og þekkjum hann mjög vel núna. Þetta er mjög gott gervigras finnst mér," sagði Birkir. Birkir hefur verið að spila vel með Pescara á Ítalíu en hann hefur skorað 6 mörk í ítölsku b-deildinni á tímabilinu. „Ég er í mjög góðu formi. Ég kominn á fullt eftir jólin og mjög klár í 90 mínútur," sagði Birkir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30 Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. 27. mars 2015 11:00 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00 Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. 27. mars 2015 09:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Birkir Bjarnason segir alla í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta spennta og tilbúna fyrir leikinn á móti Kasakstan á morgun. „Ég held að allir séu mjög spenntir fyrir leiknum. Við verðum að koma í gang spilinu okkar og láta boltann ganga með jörðinni eins og þessi völlur bíður upp á," sagði Birkir. „Þeir eru vanir að spila á þessu gervigrasi en mér sýnist það að við séum fínir á þessu gervigrasi líka miðað við þessar æfingar hjá okkur," sagði Birkir en hvernig er hótellífið í Astana. „Það er mjög fínt að vera hérna en það er svolítið kalt úti. Við erum bara að slaka á og venjast tímamismuninum. Það hefur aldrei verið vandamál hjá þessum hópi að ná ekki vel saman utan sem innan vallar," sagði Birkir. Íslenska liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppninni í síðasta leik sem var í Tékklandi. „Við vorum ekki sáttir með það að tapa í Tékklandi og við erum búnir að fara mikið yfir þann leik til að sjá hvað við gerðum vitlaust. Vonandi lærum við af því og komum sterkari til baka," segir Birkir en hvað fór úrskeiðis í Tékklandi. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Við vorum búnir að vinna þrjá í röð og ég vil ekki segja að það hafi verið hræðsla en við tókum því kannski aðeins of rólega. Ég held að allir séu hundrað prósent klárir í því að taka þrjú stig," sagði Birkir og bætti við: „Við erum búnir að gleyma þessum Tékkleik og einbeitum okkur bara að leiknum á morgun. Við reynum að ná öllum stigunum," sagði Birkir. Íslenska liðið fékk góðan tíma til að venjast aðstæðum og Birkir fagnar þeirri ákvörðun. „Við erum búnir æfa á hverjum degi á þessum velli og þekkjum hann mjög vel núna. Þetta er mjög gott gervigras finnst mér," sagði Birkir. Birkir hefur verið að spila vel með Pescara á Ítalíu en hann hefur skorað 6 mörk í ítölsku b-deildinni á tímabilinu. „Ég er í mjög góðu formi. Ég kominn á fullt eftir jólin og mjög klár í 90 mínútur," sagði Birkir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30 Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. 27. mars 2015 11:00 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00 Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. 27. mars 2015 09:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30
Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. 27. mars 2015 11:00
Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44
Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00
Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. 27. mars 2015 09:45