Flugmenn koma Lubitz til varnar Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2015 10:06 Leitarmenn leita flugrita vélarinnar, sem inniheldur gögn um stjórnkerfi vélarinnar, stefnu, hæð og fleira. Vísir/EPA Flugmenn víða um heim hafa komið Andreas Lubitz til varnar síðan því var haldið fram að hann hefði flogið Germanwings-vélinni vísvitandi á fjall í Ölpunum. Rannsakendur tilkynntu í gær að hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum sýndu fram á að Lubitz hefði læst flugstjórann úr klefanum og lækkað flugið. Þeir segja að á upptökunum heyrist andardráttur Lubitz og að flugstjórinn biðji hann um að hleypa sér inn. Þá reyndi flugstjórinn að brjóta niður hurðina með öllu sem hann gat og meðal annars exi. Á síðustu mínútu upptökunnar heyrast hróp og öskur farþega vélarinnar þegar þau áttuðu sig á því hvað væri að gerast. Vélin lenti í mjög brattri fjallshlíð á um 700 kílómetra hraða.Sjá einnig: Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi. Samband atvinnuflugmanna í Þýskalands segir að ótímabært sé að draga slíkar ályktanir fyrr en hinn svarti kassinn finnst. Hann inniheldur tæknilegar upplýsingar um stjórnkerfi vélarinnar, stefnu, hæð og fleiri atriði.Hér má sjá upplýsingar um báða flugrita vélarinnar.Vísir/Graphic News„Við eigum ekki að draga ályktanir af takmörkuðum gögnum,“ er haft eftir Ilja Schulz, formanni sambandsins á vef Independent. „Ástæða þessa harmleiks verður eingöngu ljós þegar öll gögn hafa verið skoðuð af gaumgæfni. Flugfélög víða um heim breyttu reglum sínum í gær á þá leið að aldrei ættu að vera færri en tveir aðilar í flugstjórnarklefum flugvéla. Þannig hafa reglurnar verið lengi í Bandaríkjunum. Þýskir flugmenn segja að löggjafar í Evrópu ættu að bíða aðeins með slíkar breytingar og taka ákvarðanir um þær þegar öll gögn hafa litið dagsins ljós og rannsókn sé lokið. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 Kafa djúpt í líf Lubitz Þýska lögreglan hefur hafið viðamikla rannsókn á lífi Andreasar Lubitz, aðstoðarflugmanni German Wings sem flaug Airbus þotu af ráðnum hug á fjallshlíð í Ölpunum. 27. mars 2015 07:21 Germanwings fjarlægir auglýsingar í London "Búðu þig undir að láta koma þér á óvart“ stendur á auglýsingunum Germanwings í neðanjarðarlestarkerfinu í London. 27. mars 2015 09:49 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Flugmenn víða um heim hafa komið Andreas Lubitz til varnar síðan því var haldið fram að hann hefði flogið Germanwings-vélinni vísvitandi á fjall í Ölpunum. Rannsakendur tilkynntu í gær að hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum sýndu fram á að Lubitz hefði læst flugstjórann úr klefanum og lækkað flugið. Þeir segja að á upptökunum heyrist andardráttur Lubitz og að flugstjórinn biðji hann um að hleypa sér inn. Þá reyndi flugstjórinn að brjóta niður hurðina með öllu sem hann gat og meðal annars exi. Á síðustu mínútu upptökunnar heyrast hróp og öskur farþega vélarinnar þegar þau áttuðu sig á því hvað væri að gerast. Vélin lenti í mjög brattri fjallshlíð á um 700 kílómetra hraða.Sjá einnig: Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi. Samband atvinnuflugmanna í Þýskalands segir að ótímabært sé að draga slíkar ályktanir fyrr en hinn svarti kassinn finnst. Hann inniheldur tæknilegar upplýsingar um stjórnkerfi vélarinnar, stefnu, hæð og fleiri atriði.Hér má sjá upplýsingar um báða flugrita vélarinnar.Vísir/Graphic News„Við eigum ekki að draga ályktanir af takmörkuðum gögnum,“ er haft eftir Ilja Schulz, formanni sambandsins á vef Independent. „Ástæða þessa harmleiks verður eingöngu ljós þegar öll gögn hafa verið skoðuð af gaumgæfni. Flugfélög víða um heim breyttu reglum sínum í gær á þá leið að aldrei ættu að vera færri en tveir aðilar í flugstjórnarklefum flugvéla. Þannig hafa reglurnar verið lengi í Bandaríkjunum. Þýskir flugmenn segja að löggjafar í Evrópu ættu að bíða aðeins með slíkar breytingar og taka ákvarðanir um þær þegar öll gögn hafa litið dagsins ljós og rannsókn sé lokið.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 Kafa djúpt í líf Lubitz Þýska lögreglan hefur hafið viðamikla rannsókn á lífi Andreasar Lubitz, aðstoðarflugmanni German Wings sem flaug Airbus þotu af ráðnum hug á fjallshlíð í Ölpunum. 27. mars 2015 07:21 Germanwings fjarlægir auglýsingar í London "Búðu þig undir að láta koma þér á óvart“ stendur á auglýsingunum Germanwings í neðanjarðarlestarkerfinu í London. 27. mars 2015 09:49 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44
Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53
Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35
Kafa djúpt í líf Lubitz Þýska lögreglan hefur hafið viðamikla rannsókn á lífi Andreasar Lubitz, aðstoðarflugmanni German Wings sem flaug Airbus þotu af ráðnum hug á fjallshlíð í Ölpunum. 27. mars 2015 07:21
Germanwings fjarlægir auglýsingar í London "Búðu þig undir að láta koma þér á óvart“ stendur á auglýsingunum Germanwings í neðanjarðarlestarkerfinu í London. 27. mars 2015 09:49