Heimir: Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum þennan leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. mars 2015 15:36 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Astana þar sem það æfði í dag fyrir leik liðsins í undankeppni EM 2016 gegn Kasakstan á laugardaginn. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, fagnar því að vera mættur svona snemma til að venjast aðstæðum og tímamismuninum. „„Það var tilgangurinn með þessu að geta aðlagast aðstæðum og tímamun og gera okkur klára fyrir leikinn gegn Kasakstan,“ segir Heimir í viðtali við KSÍ. „Við vitum að þetta verður erfiður leikur og við viljum gera allt sem við getum til að vera undirbúnir.“ Hvaða áhrif hafa önnur úrslit í riðlinum fyrir Ísland í þessari leikviku? „Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir okkur. Ef við vinnum hann þá skipta önnur úrslit okkur engu máli. Öll önnur úrslit verða þá góð úrslit fyrir okkur,“ segir Heimir. Landsliðsþjálfarinn segir lið Kasakstan vera í framför. „Þetta er nokkuð skemmtilegt lið. Þeir eru með líkamlega sterka leikmenn sérstaklega varnarlega. Þar eru þeir líka skipulagðir. Svo eru þeir með flinka og fljóta stráka fram á við. Þó þeir séu í neðsta sæti í riðlinum eru gæði þeirra ansi mikil. Þetta er klárlega lið í framför,“ segir Heimir. Hann segir ekkert annað en sigur koma til greina í Astana þó það verði erfitt. „Við erum komnir hingað til að vinna þennan leik. Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum hann. Það er þó enginn að segja þetta verði auðveldur leikur. Hann verður það aldrei en við ætlum að undirbúa okkur sem best til að geta unnið þennan leik,“ segir Heimir Hallgrímsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Astana þar sem það æfði í dag fyrir leik liðsins í undankeppni EM 2016 gegn Kasakstan á laugardaginn. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, fagnar því að vera mættur svona snemma til að venjast aðstæðum og tímamismuninum. „„Það var tilgangurinn með þessu að geta aðlagast aðstæðum og tímamun og gera okkur klára fyrir leikinn gegn Kasakstan,“ segir Heimir í viðtali við KSÍ. „Við vitum að þetta verður erfiður leikur og við viljum gera allt sem við getum til að vera undirbúnir.“ Hvaða áhrif hafa önnur úrslit í riðlinum fyrir Ísland í þessari leikviku? „Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir okkur. Ef við vinnum hann þá skipta önnur úrslit okkur engu máli. Öll önnur úrslit verða þá góð úrslit fyrir okkur,“ segir Heimir. Landsliðsþjálfarinn segir lið Kasakstan vera í framför. „Þetta er nokkuð skemmtilegt lið. Þeir eru með líkamlega sterka leikmenn sérstaklega varnarlega. Þar eru þeir líka skipulagðir. Svo eru þeir með flinka og fljóta stráka fram á við. Þó þeir séu í neðsta sæti í riðlinum eru gæði þeirra ansi mikil. Þetta er klárlega lið í framför,“ segir Heimir. Hann segir ekkert annað en sigur koma til greina í Astana þó það verði erfitt. „Við erum komnir hingað til að vinna þennan leik. Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum hann. Það er þó enginn að segja þetta verði auðveldur leikur. Hann verður það aldrei en við ætlum að undirbúa okkur sem best til að geta unnið þennan leik,“ segir Heimir Hallgrímsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira