Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. mars 2015 14:30 Sepp Blatter, forseti FIFA. vísir/getty Sepp Blatter, forseti FIFA, hélt ræðu við upphaf ársþings UEFA í dag þar sem hann sagði það vera tilgangslaust fyrir hvern sem er að sniðganga næstu heimsmeistaramót í Rússlandi og KAtar. Næstu mót hafa verið mikið gagnrýnd af ýmsum ástæðum, en allt byrjaði það þegar í ljós kom að bæði lönd keyptu sér atkvæði í kosningunni á sínum tíma. Síðan þá hefur stefna Rússa gegn samkynhneigðum og almenn mannréttindabrot verið harðlega gagnrýnd um allan heim sem og spillingin í landinu. Í Katar hefur vitaskuld nútíma þrælahald sætt mikilli gagnrýni en óboðlegt er hvernig komið er fram við verkamenn þar í landi. Stjórnmálamenn landa út um allan heim hafa kallað eftir því að landslið sín sniðgangi HM 2018 í Rússlandi og HM 2022 í Katar en Blatter finnst lítið til þess málflutnings koma. „Fótboltinn á að standa saman. Íþróttir ættu að standa saman þegar kemur að því að sniðganga viðburði. Það að sniðganga mót hefur aldrei skilað neinum árangri. Við verðum að fara á þessa staði,“ sagði Blatter í ræðu sinni í dag. „HM í Rússlandi mun hjálpa til við að stilla til friðar í þeim hluta Evrópu. Ég er viss um að fótboltinn er sterkari en nokkur önnur hreyfing,“ sagði Sepp Blatter. FIFA Fótbolti Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, hélt ræðu við upphaf ársþings UEFA í dag þar sem hann sagði það vera tilgangslaust fyrir hvern sem er að sniðganga næstu heimsmeistaramót í Rússlandi og KAtar. Næstu mót hafa verið mikið gagnrýnd af ýmsum ástæðum, en allt byrjaði það þegar í ljós kom að bæði lönd keyptu sér atkvæði í kosningunni á sínum tíma. Síðan þá hefur stefna Rússa gegn samkynhneigðum og almenn mannréttindabrot verið harðlega gagnrýnd um allan heim sem og spillingin í landinu. Í Katar hefur vitaskuld nútíma þrælahald sætt mikilli gagnrýni en óboðlegt er hvernig komið er fram við verkamenn þar í landi. Stjórnmálamenn landa út um allan heim hafa kallað eftir því að landslið sín sniðgangi HM 2018 í Rússlandi og HM 2022 í Katar en Blatter finnst lítið til þess málflutnings koma. „Fótboltinn á að standa saman. Íþróttir ættu að standa saman þegar kemur að því að sniðganga viðburði. Það að sniðganga mót hefur aldrei skilað neinum árangri. Við verðum að fara á þessa staði,“ sagði Blatter í ræðu sinni í dag. „HM í Rússlandi mun hjálpa til við að stilla til friðar í þeim hluta Evrópu. Ég er viss um að fótboltinn er sterkari en nokkur önnur hreyfing,“ sagði Sepp Blatter.
FIFA Fótbolti Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira