Lennon um nýjan samning Eiðs: Jákvæð teikn á lofti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2015 09:04 Eiður Smári fagnar marki í leik með Bolton. Vísir/Getty Neil Lennon, stjóri Bolton, segir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi staðið sig afar vel með liðinu síðan hann samdi við félagið í haust. Eiður Smári gerði samning fram á sumar en kappinn var í síðustu viku valinn í íslenska landsliðið sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 á laugardag. Hann verður 37 ára í september en engu að síður er talið að hann hafi mikinn hug á að spila með íslenska landsliðinu á EM 2016 í Frakklandi, komist liðið þangað. Það er því talið líklegt að hann sé áhugasamur um að spila áfram með Bolton í ensku B-deildinni. „Það er mikið undir honum sjálfum komið,“ sagði Lennon við The Bolton News. „Dvöl hans hér hefur verið félaginu og honum sjálfum til bóta en hann þarf sjálfur að ákveða hvort hann verði áfram. Það hafa þó verið jákvæð teikn á lofti. Eiður hefur verið frábær.“ Eiður Smári hefur skorað fjögur mörk í átján leikjum með Bolton og samkvæmt Lennon hefur hann einnig haft mikil og góð áhrif á leikmannahópinn og verið mikil fyrirmynd fyrir yngri leikmenn, bæði innan sem utan vallar. „Hann hefur spilað vel. Það er erfitt fyrir hann að spila leik á laugardegi og svo strax aftur á þriðjudegi en það var vitað fyrirfram. Hann hefur þó hugsað mjög vel um sjálfan sig og það er auðvitað frábært að hann var aftur valinn í landsliðið sitt. Það er frábær saga.“ „Það var honum mikil hvatning að komast aftur í landsliðið. Það ætti að vera gott fordæmi fyrir aðra. Það er allt hægt ef maður ætlar sér að ná ákveðnum markmiðum, jafnvel þótt maður sé 36 ára.“ EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Neil Lennon, stjóri Bolton, segir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi staðið sig afar vel með liðinu síðan hann samdi við félagið í haust. Eiður Smári gerði samning fram á sumar en kappinn var í síðustu viku valinn í íslenska landsliðið sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 á laugardag. Hann verður 37 ára í september en engu að síður er talið að hann hafi mikinn hug á að spila með íslenska landsliðinu á EM 2016 í Frakklandi, komist liðið þangað. Það er því talið líklegt að hann sé áhugasamur um að spila áfram með Bolton í ensku B-deildinni. „Það er mikið undir honum sjálfum komið,“ sagði Lennon við The Bolton News. „Dvöl hans hér hefur verið félaginu og honum sjálfum til bóta en hann þarf sjálfur að ákveða hvort hann verði áfram. Það hafa þó verið jákvæð teikn á lofti. Eiður hefur verið frábær.“ Eiður Smári hefur skorað fjögur mörk í átján leikjum með Bolton og samkvæmt Lennon hefur hann einnig haft mikil og góð áhrif á leikmannahópinn og verið mikil fyrirmynd fyrir yngri leikmenn, bæði innan sem utan vallar. „Hann hefur spilað vel. Það er erfitt fyrir hann að spila leik á laugardegi og svo strax aftur á þriðjudegi en það var vitað fyrirfram. Hann hefur þó hugsað mjög vel um sjálfan sig og það er auðvitað frábært að hann var aftur valinn í landsliðið sitt. Það er frábær saga.“ „Það var honum mikil hvatning að komast aftur í landsliðið. Það ætti að vera gott fordæmi fyrir aðra. Það er allt hægt ef maður ætlar sér að ná ákveðnum markmiðum, jafnvel þótt maður sé 36 ára.“
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira