Shearer: Kane á að byrja inn á í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2015 12:30 Harry Kane fagnar einu þriggja marka sinna gegn Leicester í gær. vísir/getty Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Harry Kane eigi að fá tækifæri í byrjunarliði enska landsliðsins í næstu leikjum. Shearer lét þessa skoðun sína í ljós í Match of the Day á BBC í gær en hann er einn af sérfræðingum þáttarins. „Mér finnst að Roy Hodgson ætti að byrja með hann. Hann hefur séð hann spila nógu oft, hann veit hvað í honum býr og miðað við formið sem hann er í mun hann skora mörk og ná vel saman við Wayne Rooney,“ sagði Shearer sem skoraði 30 mörk í 63 landsleikjum fyrir England á sínum tíma.Kane var valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM 2016 á föstudaginn og Ítalíu í vináttulandsleik á þriðjudaginn eftir viku. Kane hefur ekki enn leikið A-landsleik en á fjölda landsleikja að baki fyrir yngri landslið Englands. Kane, sem er 21 árs, hefur slegið eftirminnilega í gegn í vetur en hann hefur raðað inn mörkum síðan hann vann sér sæti í byrjunarliði Tottenham. Framherjinn skoraði m.a. þrennu í sigrinum á Leicester í gær og er orðinn markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar með 19 mörk. Shearer er mjög hrifinn af Kane en þeir hafa stundum verið bornir saman á síðustu mánuðum. „Hann byrjaði ekki að spila reglulega fyrr en í nóvember en er orðinn markahæstur í deildinni með 19 mörk. Hann skorar alls konar mörk. Ég er mikill aðdáandi hans,“ sagði Shearer. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Harry Kane eigi að fá tækifæri í byrjunarliði enska landsliðsins í næstu leikjum. Shearer lét þessa skoðun sína í ljós í Match of the Day á BBC í gær en hann er einn af sérfræðingum þáttarins. „Mér finnst að Roy Hodgson ætti að byrja með hann. Hann hefur séð hann spila nógu oft, hann veit hvað í honum býr og miðað við formið sem hann er í mun hann skora mörk og ná vel saman við Wayne Rooney,“ sagði Shearer sem skoraði 30 mörk í 63 landsleikjum fyrir England á sínum tíma.Kane var valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM 2016 á föstudaginn og Ítalíu í vináttulandsleik á þriðjudaginn eftir viku. Kane hefur ekki enn leikið A-landsleik en á fjölda landsleikja að baki fyrir yngri landslið Englands. Kane, sem er 21 árs, hefur slegið eftirminnilega í gegn í vetur en hann hefur raðað inn mörkum síðan hann vann sér sæti í byrjunarliði Tottenham. Framherjinn skoraði m.a. þrennu í sigrinum á Leicester í gær og er orðinn markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar með 19 mörk. Shearer er mjög hrifinn af Kane en þeir hafa stundum verið bornir saman á síðustu mánuðum. „Hann byrjaði ekki að spila reglulega fyrr en í nóvember en er orðinn markahæstur í deildinni með 19 mörk. Hann skorar alls konar mörk. Ég er mikill aðdáandi hans,“ sagði Shearer.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira