Rúrik: Súr tilfinning Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2015 20:55 Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Eistlandi í kvöld en hann var ekki neitt sérstaklega ánægður með spilamennsku liðsins. „Við byrjuðum mjög vel og fyrstu 20 mínúturnar spiluðum við mjög vel og sköpuðum fullt af færum. Í heildina er ég samt ekkert sérlega ánægður,“ segir Rúrik í viðtali við KSÍ. „Eistarnir gerðu okkur erfitt fyrir og ég veit ekki af hverju. Við áttum erfitt með að halda í boltann og spila honum á milli okkar. Í seinni hálfleik vorum við slakari aðilinn og það er súr tilfinning.“ „Völlurinn var eins og gott tjaldstæði en auðvitað er það eins fyrir bæði lið,“ segir Rúrik. Rúrik hefur ekki fengið mörg tækifæri að undanförnu enda liðið verið fastmótað hjá Lars og Heimi. Hann hefur þó nýtt sín tækifæri vel. „Auðvitað vill maður alltaf spila meira en maður getur ekki endilega krafist þess að þjálfararnir breyti miklu þegar gengur vel,“ segir Rúrik. „Þetta snýst bara um að vera á tánum, styðja liðsfélagana og nýta þær mínútur sem maður fær. Maður verður að mæta í landsliðið með bros á vör og taka virkan þátt í því sem fer fram.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. 31. mars 2015 21:03 Alfreð: Þetta voru vonbrigði Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins. 31. mars 2015 21:09 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Eistlandi í kvöld en hann var ekki neitt sérstaklega ánægður með spilamennsku liðsins. „Við byrjuðum mjög vel og fyrstu 20 mínúturnar spiluðum við mjög vel og sköpuðum fullt af færum. Í heildina er ég samt ekkert sérlega ánægður,“ segir Rúrik í viðtali við KSÍ. „Eistarnir gerðu okkur erfitt fyrir og ég veit ekki af hverju. Við áttum erfitt með að halda í boltann og spila honum á milli okkar. Í seinni hálfleik vorum við slakari aðilinn og það er súr tilfinning.“ „Völlurinn var eins og gott tjaldstæði en auðvitað er það eins fyrir bæði lið,“ segir Rúrik. Rúrik hefur ekki fengið mörg tækifæri að undanförnu enda liðið verið fastmótað hjá Lars og Heimi. Hann hefur þó nýtt sín tækifæri vel. „Auðvitað vill maður alltaf spila meira en maður getur ekki endilega krafist þess að þjálfararnir breyti miklu þegar gengur vel,“ segir Rúrik. „Þetta snýst bara um að vera á tánum, styðja liðsfélagana og nýta þær mínútur sem maður fær. Maður verður að mæta í landsliðið með bros á vör og taka virkan þátt í því sem fer fram.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. 31. mars 2015 21:03 Alfreð: Þetta voru vonbrigði Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins. 31. mars 2015 21:09 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. 31. mars 2015 21:03
Alfreð: Þetta voru vonbrigði Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins. 31. mars 2015 21:09
Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00