Elding gataði nef flugvélar Icelandair Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. apríl 2015 11:07 Gatið á vél Icelandair. Skjáskot af vef 9News Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. Flugvélin lenti engu að síður heilu og höldnu í Denver. Farþegi í flugvélinni tók mynd af vélinni eftir að hafa farið frá borði. Á myndinni blasir við nokkuð stórt gat á nefi flugvélarinnar sem líkast til má rekja til eldingarinnar.9news.com fjallar um málið og hefur eftir farþeganum. Brandon Boldenow, að flugstjóri vélarinnar hafi tilkynnt farþegum að ekkert amaði að vélinni. Hann telur þó að flugstjórinn hafi líkast til ekki verið meðvitaður um skemmdirnar á nefi vélarinnar. Haft er eftir talsmanni Icelandair að öll kerfi hafi virkað sem skyldi og því fluginu verið framhaldið. Flugsérfræðingur 9News, Greg Feith, segir að í ljósi skemmdanna hefði átt að snúa vélinni við. Flugvélar verði almennt aðeins fyrir eldingu einu sinni til fimm sinnum á ári. Afleiðingarnar af eldingunni hefðu getað orðið mun verri. Flugvélin verður á flugvellinum í Denver á meðan gert er að henni.Lightning strike causes hole in nose of Icelandair Boeing 757 http://t.co/nBg0BBHC9a pic.twitter.com/sdkCawu4kK— AviationSafety (@AviationSafety) April 9, 2015 Fréttir af flugi Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. Flugvélin lenti engu að síður heilu og höldnu í Denver. Farþegi í flugvélinni tók mynd af vélinni eftir að hafa farið frá borði. Á myndinni blasir við nokkuð stórt gat á nefi flugvélarinnar sem líkast til má rekja til eldingarinnar.9news.com fjallar um málið og hefur eftir farþeganum. Brandon Boldenow, að flugstjóri vélarinnar hafi tilkynnt farþegum að ekkert amaði að vélinni. Hann telur þó að flugstjórinn hafi líkast til ekki verið meðvitaður um skemmdirnar á nefi vélarinnar. Haft er eftir talsmanni Icelandair að öll kerfi hafi virkað sem skyldi og því fluginu verið framhaldið. Flugsérfræðingur 9News, Greg Feith, segir að í ljósi skemmdanna hefði átt að snúa vélinni við. Flugvélar verði almennt aðeins fyrir eldingu einu sinni til fimm sinnum á ári. Afleiðingarnar af eldingunni hefðu getað orðið mun verri. Flugvélin verður á flugvellinum í Denver á meðan gert er að henni.Lightning strike causes hole in nose of Icelandair Boeing 757 http://t.co/nBg0BBHC9a pic.twitter.com/sdkCawu4kK— AviationSafety (@AviationSafety) April 9, 2015
Fréttir af flugi Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira