Ribéry: Van Gaal er vondur maður Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2015 09:30 Franck Ribéry og Van Gaal stara á hvorn annan á æfingu Bayern. vísir/afp Franck Ribéry, leikmaður Bayern München, hefur loks opnað sig um samband sitt og Louis Van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var undir stjórn Hollendingsins hjá Bayern. Ribéry og Van Gaal áttu ekki skap saman þegar sá síðarnefndi stýrði Bayern til Þýskalands- og bikarmeistaratitils tímabilið 2009/2010. „Við áttum í vandræði með mannleg samskipti. Þegar hann byrjaði að þjálfa vissi enginn hvað myndi gerast,“ segir Ribéry í viðtali við Goal.com. Frakkanum segist aldrei hafa liðið vel undir stjórn Van Gaal og hann hafi fljótlega hætt að treysta þjálfaranum. „Hans hugmyndafræði var að honum var sama um nöfn. Hann sagðist ekki þurfa neinar stjörnur og allir áttu að sanna sig upp á nýtt,“ segir Ribéry. „Samskipti okkar voru eitruð frá fyrsta degi. Sem atvinnumaður hættir maður að treysta þjálfaranum. Hann gerði frábæra hluti í leikjum en þjálfarinn Van Gaal var vondur maður. Samband okkar var í molum.“ Ribéry segist hafa verið nálægt því að yfirgefa Bayern vegna Van Gaal þegar Chelsea, Manchester City og fleiri önnur stórlið höfðu áhuga á að fá hann í sínar raðir. „Þetta var þung byrði að bera. Mörg lið reyndu að fá mig eins og Real Madrid, Barcelona, Juventus, Chelsea og Manchester City. Ég hugsaði auðvitað málið. Ég ákvað svo hvar ég vildi vera til framtíðar. Það er bara mannlegt,“ segir Franck Ribéry. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Franck Ribéry, leikmaður Bayern München, hefur loks opnað sig um samband sitt og Louis Van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var undir stjórn Hollendingsins hjá Bayern. Ribéry og Van Gaal áttu ekki skap saman þegar sá síðarnefndi stýrði Bayern til Þýskalands- og bikarmeistaratitils tímabilið 2009/2010. „Við áttum í vandræði með mannleg samskipti. Þegar hann byrjaði að þjálfa vissi enginn hvað myndi gerast,“ segir Ribéry í viðtali við Goal.com. Frakkanum segist aldrei hafa liðið vel undir stjórn Van Gaal og hann hafi fljótlega hætt að treysta þjálfaranum. „Hans hugmyndafræði var að honum var sama um nöfn. Hann sagðist ekki þurfa neinar stjörnur og allir áttu að sanna sig upp á nýtt,“ segir Ribéry. „Samskipti okkar voru eitruð frá fyrsta degi. Sem atvinnumaður hættir maður að treysta þjálfaranum. Hann gerði frábæra hluti í leikjum en þjálfarinn Van Gaal var vondur maður. Samband okkar var í molum.“ Ribéry segist hafa verið nálægt því að yfirgefa Bayern vegna Van Gaal þegar Chelsea, Manchester City og fleiri önnur stórlið höfðu áhuga á að fá hann í sínar raðir. „Þetta var þung byrði að bera. Mörg lið reyndu að fá mig eins og Real Madrid, Barcelona, Juventus, Chelsea og Manchester City. Ég hugsaði auðvitað málið. Ég ákvað svo hvar ég vildi vera til framtíðar. Það er bara mannlegt,“ segir Franck Ribéry.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira