Vottaði þeim sem dóu í seinni heimstyrjöldinni samúð sína Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2015 18:17 Shinzo Abe á þinginu. Vísir/AP Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, vottaði Bandaríkjunum í dag samúð sína vegna þeirra hermanna sem létu lífið í seinni heimsstyrjöldinni. Án þess að biðjast afsökunar á stríðinu og framferði hermanna Japan, þá sagði hann að Japan iðraðist og að gjörðir þeirra hefðu valdið þjáningum íbúa margra Asíuríkja. Þetta sagði Abe í ræðu sinni fyrir báðar deildir bandaríska þingsins, en hann er fyrsti forsætisráðherra Japan sem heldur slíka ræðu. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði hann að það sem væri liðið væri ekki hægt að taka til baka. Hann fagnaði þó því bandalagi sem varð á milli Japan og Bandaríkjanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar. „Óvinir sem áður börðust svo grimmilega eru orðnir sannir vinir. Hvað eigum við að kalla það annað en kraftaverk sögunnar?“ Tilgangur heimsóknar Abe var að safna stuðningi fyrir viðskiptasamkomulag á milli Bandaríkjanna, Japan og tíu annarra Kyrrahafsþjóða. Þar að auki ræddi hann um öryggismál. Seinna í vikunni verður reglum varðandi japanska herinn sem mun gera honum kleift að beita sér meira á heimsvísu. Abe kom einnig að deilum Kínverja við nágranna sína um svæðisdeilur í Suður-Kínahafi. „Við verðum að tryggja að á hinu víða hafsvæði frá Indlandshafi til Kyrrahafs ríki friður og frelsi og að allir fylgi lögum.“ Hægt er að horfa á hluta af ræðu Abe hér að neðan. Fyrir þá sem hafa áhuga á að horfa á alla ræðuna, sem er um klukkutíma löng, er hægt að sjá hana hér. Suður-Kínahaf Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, vottaði Bandaríkjunum í dag samúð sína vegna þeirra hermanna sem létu lífið í seinni heimsstyrjöldinni. Án þess að biðjast afsökunar á stríðinu og framferði hermanna Japan, þá sagði hann að Japan iðraðist og að gjörðir þeirra hefðu valdið þjáningum íbúa margra Asíuríkja. Þetta sagði Abe í ræðu sinni fyrir báðar deildir bandaríska þingsins, en hann er fyrsti forsætisráðherra Japan sem heldur slíka ræðu. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði hann að það sem væri liðið væri ekki hægt að taka til baka. Hann fagnaði þó því bandalagi sem varð á milli Japan og Bandaríkjanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar. „Óvinir sem áður börðust svo grimmilega eru orðnir sannir vinir. Hvað eigum við að kalla það annað en kraftaverk sögunnar?“ Tilgangur heimsóknar Abe var að safna stuðningi fyrir viðskiptasamkomulag á milli Bandaríkjanna, Japan og tíu annarra Kyrrahafsþjóða. Þar að auki ræddi hann um öryggismál. Seinna í vikunni verður reglum varðandi japanska herinn sem mun gera honum kleift að beita sér meira á heimsvísu. Abe kom einnig að deilum Kínverja við nágranna sína um svæðisdeilur í Suður-Kínahafi. „Við verðum að tryggja að á hinu víða hafsvæði frá Indlandshafi til Kyrrahafs ríki friður og frelsi og að allir fylgi lögum.“ Hægt er að horfa á hluta af ræðu Abe hér að neðan. Fyrir þá sem hafa áhuga á að horfa á alla ræðuna, sem er um klukkutíma löng, er hægt að sjá hana hér.
Suður-Kínahaf Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira