Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. apríl 2015 09:48 DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, greindi ekki frá viðskiptum sínum við Hauk Harðarson, stjórnarformann Orku Energy, þegar DV spurði hann út í tengsl sín við stjórnarformanninn í skriflegri fyrirspurn sem svarað var 20. apríl síðastliðinn. Blaðið spurði að því hvort þeir tveir væru viðskiptafélagar.Sjá einnig: Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Það var svo fimm dögum síðar, þann 25. apríl, sem Illugi fór í viðtal við RÚV að eigin beiðni þar sem hann upplýsti um að hann hafi átt í viðskiptum við Hauk en hann sagðist hafa selt honum íbúðina sína við Ránargötu í Reykjavík.Stundin, sem þá hafði þegar spurt Illuga út í viðskipti hans við OG Capital, félagið sem notað var í viðskiptunum, greindi svo frá því að Illugi hafi afsalað félaginu til Hauks. Illugi hafði því komið sér hjá því að svara spurningum fjölmiðla sem snéru að því hvort hann og Haukur hefðu átt í viðskiptum, að því er fram kemur í DV í dag.Sjá einnig: Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Spurningin sem um ræðir var svohljóðandi: „Hver eru tengsl þín við Hauk Harðarson eiganda Orka Energy? Er hann vinur, viðskiptafélagi, stuðningsmaður í pólitík og hve langt aftur í tímann ná tengslin?“ Í svari við þessu sagðist Illugi þekkja Hauk frá því að hann vann ráðgjafastörf fyrir Orku Energy. „Tengsl okkar hafa ekki legið í gegnum nein samtök, hvorki félagasamtök né stjórnmálasamtök,“ sagði hann. Alþingi Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33 Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31 „Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00 Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Sjá meira
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, greindi ekki frá viðskiptum sínum við Hauk Harðarson, stjórnarformann Orku Energy, þegar DV spurði hann út í tengsl sín við stjórnarformanninn í skriflegri fyrirspurn sem svarað var 20. apríl síðastliðinn. Blaðið spurði að því hvort þeir tveir væru viðskiptafélagar.Sjá einnig: Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Það var svo fimm dögum síðar, þann 25. apríl, sem Illugi fór í viðtal við RÚV að eigin beiðni þar sem hann upplýsti um að hann hafi átt í viðskiptum við Hauk en hann sagðist hafa selt honum íbúðina sína við Ránargötu í Reykjavík.Stundin, sem þá hafði þegar spurt Illuga út í viðskipti hans við OG Capital, félagið sem notað var í viðskiptunum, greindi svo frá því að Illugi hafi afsalað félaginu til Hauks. Illugi hafði því komið sér hjá því að svara spurningum fjölmiðla sem snéru að því hvort hann og Haukur hefðu átt í viðskiptum, að því er fram kemur í DV í dag.Sjá einnig: Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Spurningin sem um ræðir var svohljóðandi: „Hver eru tengsl þín við Hauk Harðarson eiganda Orka Energy? Er hann vinur, viðskiptafélagi, stuðningsmaður í pólitík og hve langt aftur í tímann ná tengslin?“ Í svari við þessu sagðist Illugi þekkja Hauk frá því að hann vann ráðgjafastörf fyrir Orku Energy. „Tengsl okkar hafa ekki legið í gegnum nein samtök, hvorki félagasamtök né stjórnmálasamtök,“ sagði hann.
Alþingi Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33 Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31 „Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00 Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Sjá meira
Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33
Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48
Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31
„Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00
Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00