Serbar mæta með öfluga sveit leikmanna til Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2015 12:30 Marko Vujin er lykilmaður í serbneska landsliðinu. vísir/afp Dejan Peric, landsliðsþjálfari Serbíu, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Íslandi í undankeppni EM 2016. Fyrri leikurinn verður í Laugardalshöllinni næsta miðvikudag en sá seinni í Nis í Serbíu sunnudaginn 3. maí. Serbar eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðlinum en Íslendingar eru með tvö, eftir einn sigur og eitt tap. Serbar tefla fram sínu sterkasta liði fyrir utan markvörðinn Darko Stanic sem gefur ekki kost á sér í landsliðið. Aðeins tveir leikmenn í hópnum spila í heimalandinu en helstu stjörnur Serba eru skytturnar Marko Vujin frá Kiel og Momir Ilic, fyrrverandi leikmaður Kiel og núverandi leikmaður Veszprem í Ungverjalandi.Serbneski landsliðshópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Miroslav Kocić (Vojvodina Novi Sad) Dejan Milosavljev (Jugovic Kac) Dragan Marjanac (BSV Bern Muri)Aðrir leikmenn: Filip Marjanović (Vojvodina Novi Sad) Nemanja Ilić (Fenix Toulouse) Momir Ilić (KC Veszprem) Ilija Abutović (Vardar Skopje) Petar Đorđić (HSV Hamburg) Davor Čutura (El Quiyada Doha) Dalibor Čutura (HCM Constanta) Nenad Vučković (MT Melsungen) Nemanja Mladenović (OC Cesson) Nemanja Zelenović (Wisla Plock) Marko Vujin (THW Kiel) Darko Đukić (Metalurg Skopje) Aleksandar Radovanović (Cherbourg) Rastko Stojković (Brest Meschkow) Mijajlo Marsenić (Partizan Belgrad) EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Dejan Peric, landsliðsþjálfari Serbíu, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Íslandi í undankeppni EM 2016. Fyrri leikurinn verður í Laugardalshöllinni næsta miðvikudag en sá seinni í Nis í Serbíu sunnudaginn 3. maí. Serbar eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðlinum en Íslendingar eru með tvö, eftir einn sigur og eitt tap. Serbar tefla fram sínu sterkasta liði fyrir utan markvörðinn Darko Stanic sem gefur ekki kost á sér í landsliðið. Aðeins tveir leikmenn í hópnum spila í heimalandinu en helstu stjörnur Serba eru skytturnar Marko Vujin frá Kiel og Momir Ilic, fyrrverandi leikmaður Kiel og núverandi leikmaður Veszprem í Ungverjalandi.Serbneski landsliðshópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Miroslav Kocić (Vojvodina Novi Sad) Dejan Milosavljev (Jugovic Kac) Dragan Marjanac (BSV Bern Muri)Aðrir leikmenn: Filip Marjanović (Vojvodina Novi Sad) Nemanja Ilić (Fenix Toulouse) Momir Ilić (KC Veszprem) Ilija Abutović (Vardar Skopje) Petar Đorđić (HSV Hamburg) Davor Čutura (El Quiyada Doha) Dalibor Čutura (HCM Constanta) Nenad Vučković (MT Melsungen) Nemanja Mladenović (OC Cesson) Nemanja Zelenović (Wisla Plock) Marko Vujin (THW Kiel) Darko Đukić (Metalurg Skopje) Aleksandar Radovanović (Cherbourg) Rastko Stojković (Brest Meschkow) Mijajlo Marsenić (Partizan Belgrad)
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03