Sigmundur: Enginn ís með dýfu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2015 14:30 Sigmundur er á leiðinni á EuroBasket 2015. vísir/vilhelm Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er mikil viðurkenning,“ sagði Sigmundur í samtali við Vísi í dag. „Þetta eru líka verðlaun fyrir dómarahópinn í heild sinni. Að mínu mati stóðum við okkur vel í vetur og sérstaklega í úrslitakeppninni. „Hópurinn steig upp í úrslitakeppninni. Auðvitað er eitt og annað sem má laga en heilt yfir er ég sáttur,“ sagði Sigmundur sem finnst erfitt að bera þetta ár saman við hans fyrri í dómgæslunni. „Maður er alltaf að læra og reyna að bæta sig. Það er ekki mikil breyting milli ára en fréttirnir um að ég væri að fara á EuroBasket gáfu mér aukinn kraft og sjálfstraust,“ sagði Sigmundur en hann verður fyrsti íslenski dómarinn sem dæmir á lokamóti á vegum FIBA Europe. Framundan hjá Sigmundi er undirbúningur fyrir EuroBasket sem hefst 5. september. „Framundan hjá mér eru Smáþjóðaleikarnir hér á Íslandi í byrjun júlí. Svo fer ég á U-18 ára landsliðinu á mót í Austurríki og svo með með A-landsliðinu á tvö mót áður en EuroBasket hefst. „Tuttugu vikna undirbúningur fyrir mótið er þegar hafinn. Hann fer fram á netinu og svo þarf ég að halda mér í formi. Svo hittist dómarahópurinn í byrjun september til að taka þrekpróf og hrista okkur saman,“ sagði Sigmundur sem getur ekki legið á meltunni í sumar. „Það verður enginn ís með dýfu,“ sagði Sigmundur hlæjandi að lokum. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. 8. maí 2015 12:20 Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. 25. febrúar 2015 10:40 Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. 26. febrúar 2015 06:00 Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. 8. maí 2015 13:53 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er mikil viðurkenning,“ sagði Sigmundur í samtali við Vísi í dag. „Þetta eru líka verðlaun fyrir dómarahópinn í heild sinni. Að mínu mati stóðum við okkur vel í vetur og sérstaklega í úrslitakeppninni. „Hópurinn steig upp í úrslitakeppninni. Auðvitað er eitt og annað sem má laga en heilt yfir er ég sáttur,“ sagði Sigmundur sem finnst erfitt að bera þetta ár saman við hans fyrri í dómgæslunni. „Maður er alltaf að læra og reyna að bæta sig. Það er ekki mikil breyting milli ára en fréttirnir um að ég væri að fara á EuroBasket gáfu mér aukinn kraft og sjálfstraust,“ sagði Sigmundur en hann verður fyrsti íslenski dómarinn sem dæmir á lokamóti á vegum FIBA Europe. Framundan hjá Sigmundi er undirbúningur fyrir EuroBasket sem hefst 5. september. „Framundan hjá mér eru Smáþjóðaleikarnir hér á Íslandi í byrjun júlí. Svo fer ég á U-18 ára landsliðinu á mót í Austurríki og svo með með A-landsliðinu á tvö mót áður en EuroBasket hefst. „Tuttugu vikna undirbúningur fyrir mótið er þegar hafinn. Hann fer fram á netinu og svo þarf ég að halda mér í formi. Svo hittist dómarahópurinn í byrjun september til að taka þrekpróf og hrista okkur saman,“ sagði Sigmundur sem getur ekki legið á meltunni í sumar. „Það verður enginn ís með dýfu,“ sagði Sigmundur hlæjandi að lokum.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. 8. maí 2015 12:20 Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. 25. febrúar 2015 10:40 Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. 26. febrúar 2015 06:00 Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. 8. maí 2015 13:53 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. 8. maí 2015 12:20
Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. 25. febrúar 2015 10:40
Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. 26. febrúar 2015 06:00
Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. 8. maí 2015 13:53
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti