Dagpeningar ríkisstarfsmanna hækka um allt að 57% Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. maí 2015 11:42 Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalagi hækka um mánaðarmótin. vísir/vilhelm Ferðakostnaðarnefnd ríkisins hefur hækkað dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Þar sem hækkunin er mest nemur hún rúmlega helmingi. Mest er hækkunin fyrir gistingu í einn sólarhring en dagpeningar fyrir hana voru áður 14.100 krónur en verða 22.200 krónur frá og með 1. júní næstkomandi. Þurfi starfsmenn einnig á fæði að halda á meðan gistingu stendur fá þeir 33.100 krónur eftir mánaðarmót en fengu 24.900 krónur áður. Matarpeningar fyrir heilan dag hækka um hundrað krónur og verða 10.900 krónur en fæði fyrir hálfan dag verður helmingi lægra. Það er örlítil hækkun upp á fimmtíu krónur. Í framhaldi af því má nefna að ríkisstjórn Íslands gerir ráð fyrir því að það kosti um 745 krónur á dag að fæða einstakling. Reiknað er með því að hver fjölskylda verji tæpum 3.000 krónum á dag en þá kostar máltíðin 250 krónur á hvern einstakling. Þetta má sjá af forsendum síðasta fjárlagafrumvarps. Fjárlagafrumvarp 2015 Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Skyrdós og lauksúpa en enginn morgunmatur Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tók sæti á Alþingi í dag en fékk sér ekki hádegismat fyrir 550 krónur í mötuneytinu. 14. október 2014 21:45 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Ferðakostnaðarnefnd ríkisins hefur hækkað dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Þar sem hækkunin er mest nemur hún rúmlega helmingi. Mest er hækkunin fyrir gistingu í einn sólarhring en dagpeningar fyrir hana voru áður 14.100 krónur en verða 22.200 krónur frá og með 1. júní næstkomandi. Þurfi starfsmenn einnig á fæði að halda á meðan gistingu stendur fá þeir 33.100 krónur eftir mánaðarmót en fengu 24.900 krónur áður. Matarpeningar fyrir heilan dag hækka um hundrað krónur og verða 10.900 krónur en fæði fyrir hálfan dag verður helmingi lægra. Það er örlítil hækkun upp á fimmtíu krónur. Í framhaldi af því má nefna að ríkisstjórn Íslands gerir ráð fyrir því að það kosti um 745 krónur á dag að fæða einstakling. Reiknað er með því að hver fjölskylda verji tæpum 3.000 krónum á dag en þá kostar máltíðin 250 krónur á hvern einstakling. Þetta má sjá af forsendum síðasta fjárlagafrumvarps.
Fjárlagafrumvarp 2015 Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Skyrdós og lauksúpa en enginn morgunmatur Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tók sæti á Alþingi í dag en fékk sér ekki hádegismat fyrir 550 krónur í mötuneytinu. 14. október 2014 21:45 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Skyrdós og lauksúpa en enginn morgunmatur Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tók sæti á Alþingi í dag en fékk sér ekki hádegismat fyrir 550 krónur í mötuneytinu. 14. október 2014 21:45